Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Nú er komið að því að Nýsköpunarsetrið opnar dyr sínar enn á ný fyrir almenningi og í tilefni þess verður…
Gjaldtaka hefst á bílastæðum við Seltún í Krýsuvík, óviðjafnanlegri náttúruperlu í landi Hafnarfjarðar, og stefnt á að hefja hana þann…
Nýsköpunarsetrið hefur hreiðrað um sig í gamla Lækjarskólanum og verður með opið hús mánudaginn 27. maí milli klukkan 15-17. Fjölbreytt…
Forsvarsmenn Búseta, Ístaks og bæjarstjóri tóku fyrstu skóflustunguna að nýju fimm íbúða raðhúsi félagsins í gærmorgun. Húsið verður fyrsta Svansvottaða…
Viðskipti, ferðamennska, Indland, heimsmál og um sex mánaða vera R. Ravindra, sendiherra Indlands, hér á landi voru rædd þegar hann…
Steinar Stephensen og Ægir Magnússon, skákmenn í Hvaleyrarskóla hlutu hvatningarverðlaun Foreldraráðs Hafnarfjarðar 2025 í gærkvöldi. Bára Fanney Hálfdánardóttir fékk sérstaka…
Allra fyrsti Þekkingardagur Markaðsstofu Hafnarfjarðar verður haldinn laugardaginn næsta. Fjöldi hafnfirskra fyrirtækja opnar þá dyrnar og býður gestum að gægjast…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 21. maí. Formlegur fundur hefst kl. 14 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Umsóknum um söluhús og hugmyndum að skemmtiatriðum ber að skila eigi síðar en laugardaginn 17. maí.
Vegna vegaframkvæmda verður Ásvallabraut (frá Aftantorgi að Kaldárselsvegi) lokuð frá og með þriðjudeginum, 13.maí kl.10:00 til þiðjudagsins 27.maí kl.18:00.
Vegna vegaframkvæmda verður Kirkjutorg (Ásbraut akrein til vesturs) lokað fimmtudaginn 8.maí, milli kl.9:30 og 12:00. Framlengt: laugardaginn 10.maí milli kl.9:30…
Vegna vegaframkvæmda verður Ásvallabraut (milli Hnappatorgs og Nóntorgs, akrein til austurs) lokuð fimmtudaginn 8.maí, milli kl.12:30 og 15:30. Framlengt: laugardaginn…
Yfir 300 nemendur æfa dans hjá Listdansskóla Hafnarfjarðar. Gullfalleg danssýning Listdansskólans þann 1. maí varð kveikjan að því að bæjarstjórinn…
Breyting á deiliskipulagi Vesturbæjar Hafnarfjarðar vegna Tunguvegar 3: Skipulagsgáttin. Kynning breytinga: 13.05.2025 – 12.06.2025 Á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 7.05.2025 var…
Gögn til kynningar, ss. uppdrátt sem sýnir fyrirhugaðar breytingar, má nálgast í gegnum Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila…
Gögn til kynningar má nálgast í gegnum skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila rafrænt í gegnum skipulagsgáttina.
Auglýsingar um breytingar á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025: Stækkun reits samfélagsþjónusta S1 við Hrafnistu, hafnarsvæði – þétting byggðar Suðurhöfn, Flensborgarhöfn og…
Hafnarfjarðarbær auglýsir Strandgötu 1, Austurgötu 4a og Austurgötu 6 til sölu og óskar eftir tilboðum. Eignirnar verða allar seldar saman…
Hafnarfjarðarbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að reka nýjan, glæsilegan 6 deilda leikskóla, Áshamar. Leikskólinn er staðsettur í fallegu, ört…
Vegna mikillar fjölgunar skólabarna í Hamranesi þá mun Hafnarfjarðarbær að fjölga kennslustofum og verða þær staðsettar við Skarðshlíðarskóla. Um er…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…
Í kjölfari þess að sonur minn lést úr krabbameini á síðasta ári höfum við fjölskyldan verið að ganga í gegnum…
Plötumarkaðurinn sívinsæli á Bókasafni Hafnarfjarðar mun standa í viku, frá 24. maí til 30. maí. Við erum á…
Gaflarakórinn, kór eldri borgara í Hafnarfirði syngur lög frá Íslandi, Noregi og Svíþjóð um vorið, frið og fegurð lífsins. Hvar:…
Sunnudaginn 25. maí kl. 14 býður Tónagull í samstarfi við Hafnarborg upp á fjöltyngda tónlistarsmiðju fyrir fjölskyldur með ung börn (0-4) ára. Í smiðjunni skemmta…
Vissuð þið að Sameinuðu þjóðirnar hafa yfirlýst markmið sem eiga að hjálpa okkur að gera heiminn betri fyrir alla? Eitt…
Gangan hefst við bílastæðið suðvestan við Hvaleyrarvatn. Gengið er inn og austur með vatninu upp í skógræktarsvæðið í Höfðaskógi. Farið…
Tónlistarsmiðja fyrir börn Tónagull og Hafnarfjarðarbær bjóða upp á fjöltyngda tónlistarsmiðju fyrir fjölskyldur með börn á aldrinum 0-4 ára. Fyrsti…
Smiðja og sögustund á laugardegi með hafprinsessunni milli 13:00 og 15:00. Þátttaka ókeypis! Vissuð þið að Sameinuðu þjóðirnar…
Sterkasti maður Íslands 2025 Komdu og fylgstu með mögnuðum kraftamönnum keppa um titilinn! 📅 31. maí 🕚 Kl. 11 –…
HRÓI HÖTTUR í Hellisgerði Og þér er boðið! Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur, en hópurinn hefur frá árinu…