Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Sumardagurinn fyrsti í Hafnarfirði Sumardeginum fyrsta 2025 verður fagnað með fjölbreyttum hátíðarhöldum um allan Hafnarfjörð! Kl. 12 Víðavangshlaup Hafnarfjarðar…
Vegna vegaframkvæmda verða Akurvellir lokaðir miðvikudaginn 23.apríl milli kl.9:00-16:00.
Vegna vegaframkvæmda verða Glitvellir lokaðir þriðjudaginn 22.apríl milli kl.9:00-16:00.
Vegna hátíðarhalda og skrúðgöngu á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 24.apríl, verða eftirfarandi götur lokaðar tímabundið fyrir umferð, milli kl. 11:45-14:00.
Nú er að njóta. Heilsubærinn Hafnarfjörður hvetur Hafnfirðinga til að draga djúpt andann um páskana og njóta samveru og útiveru…
Sérstakt horn, sem kallast Réttindahorn og er hilla með bókum sem efla réttindavitund, er nú komið upp á Bókasafni Hafnarfjarðar.…
Vegna vegaframkvæmda verða Drekavellir (við nr.11-65 og nr. 28-60) lokaðir þriðjudaginn 15.apríl, milli kl.13:00-16:00 og miðvikudaginn 16.apríl milli kl.9:00-14:00.
Vegna vegaframkvæmda verður Hringella (við nr.4) lokuð þriðjudaginn 15.apríl milli kl.9:00 og 13:00.
Vegna vegaframkvæmda verður umferð um Suðurbraut (við gatnamót Þúfubarðs/Holtanesti) með öðru sniði, milli kl.8:00 – 18:00, mánudaginn 14.apríl.
Sigrún Guðnadóttir, forstöðumaður Bókasafns Hafnarfjarðar, hefur verið sæmd heiðursorðu Póllands. Orðan er heiðursviðurkenning fyrir þjónustu við pólska samfélagið og Pólverja…
Allt kapp var lagt á að koma öllum ærslabelgjum heilsubæjarins Hafnarfjarðar í stand fyrir helgina enda skín sólin. Allir fimm…
Fimm brúarsmiðir starfa í Hafnarfjarðarbæ. Þeir hjálpa foreldrum af erlendum uppruna að fóta sig í íslensku grunn- og leikskólaumhverfi. Þeir…
Ársreikningur Hafnarfjarðarbæjar fyrir árið 2024 var lagður fram í bæjarráði í dag 10. apríl 2025. Rekstrarafgangur fyrir A og B…
Gögn til kynningar má nálgast í gegnum skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila rafrænt í gegnum skipulagsgáttina.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum 15. janúar að auglýsa breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar í samkvæmt 31. gr. skipulagslaga. Í…
Auglýsingar um breytingar á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025: Stækkun reits samfélagsþjónusta S1 við Hrafnistu, hafnarsvæði – þétting byggðar Suðurhöfn, Flensborgarhöfn og…
Hafnarfjarðarbær auglýsir Strandgötu 1, Austurgötu 4a og Austurgötu 6 til sölu og óskar eftir tilboðum. Eignirnar verða allar seldar saman…
Hafnarfjarðarbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að reka nýjan, glæsilegan 6 deilda leikskóla, Áshamar. Leikskólinn er staðsettur í fallegu, ört…
Vegna mikillar fjölgunar skólabarna í Hamranesi þá mun Hafnarfjarðarbær að fjölga kennslustofum og verða þær staðsettar við Skarðshlíðarskóla. Um er…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…
Hefur þú áhuga á anime, manga, fantasíum, tölvuleikjum og góðri, heilsteyptri stemningu? Ertu í 5. bekk eða eldri? Þá erum…
HEIMA fer fram síðasta vetrardag eins og alltaf – 23. apríl í miðbæ Hafnarfjarðar. HEIMA-hátíðin hefur rækilega fest sig í…
Sannkölluð menningarhátíð verður í Hafnarborg síðasta vetrardag. Tilkynnt verður hvaða Hafnfirðingur hlýtur nafnbótina bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2025 og menningarstyrkir og…
Sem áður fögnum við sumri á Bókasafni Hafnarfjarðar með tónlist, gleði og sólarkaffi! Kvartettinn Barbari mætir með sumarsveiflu klukkan…
Víðvangshlaup Hafnarfjarðar fer fram í miðbæ Hafnarfjarðar á Sumardaginn fyrsta. Upphitun fyrir hlaupið hefst kl. 12 á Thorsplani. Hlaupið verður…
Leiðsögn, tól og almennur nördaskapur. Mánaðarlegar smiðjur fram að Heimum & himingeimum. Hefur þig alltaf langað í…
Er hjólið klárt fyrir sumarið? Hjólreiðafélagið Bjartur í samvinnu við Heilsubæinn Hafnarfjörð verður með viðgerðardag þar sem Hafnfirðingum býðst að…
Sunnudaginn 27. apríl kl. 20 fara fram í Hafnarborg tónleikar Gunnhildar Einarsdóttur, hörpuleikara, og Matthiasar Englers, slagverksleikara, undir merkjum Ensemble…
Námskeið með Hrafnhildi Helgadóttur, Gottmann Bring Baby Home kennara, þar sem farið verður yfir þær breytingar sem vitað er að…
Áhrif skjátíma á þroska og líðan barna Heilsubærinn Hafnarfjörður býður til ókeypis og upplýsandi fræðslustundar sem ekkert foreldri eða starfsfólk…