Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Komdu að njóta með okkur! Jólaþorpið í Hafnarfirði opnaði um síðastliðna helgi þegar ljósin voru tendruð á Cuxhaven-jólatrénu á…
Keramik Bjarna Sigurðssonar nýtur sín oft í tímaritinu Bo Bedre. Hann hefur haldið í samböndin í Danmörku síðan hann lærði…
Í myrkri sjást gangandi og hjólandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós og mikilvægi endurskinsmerkja því ótvírætt. Hafnarfjarðarbær hvetur…
Stjórn GSÍ hefur heimild til að veita heiðursviðurkenningar til einstaklinga, fyrirtækja, félagasamtaka og sveitarfélaga sem skarað hafa fram úr með…
Spjall við hina ýmsu rithöfunda og fjölþjóðlegir jólasveinar eru konfektmolar Bókasafns Hafnarfjarðar fyrir þessi jól. Hressandi viðburðir sem gaman er…
Hafnarfjarðarbær og Verkalýðsfélagið Hlíf hafa skrifað undir samning vegna félagsfólk Hlífar í leikskólum Hafnarfjarðar. Vinnustöðvun, sem hefjast átti næstkomandi fimmtudag,…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 20. nóvember. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Vegna vegaframkvæmda verður Öldugata (við nr. 1 og 37) lokuð frá kl.9:00 föstudaginn 15.nóvember til kl.16:00 fimmtudaginn 5.desember. ATH. tilkynning…
Vegna vegaframkvæmda verður Ásbraut (við Klukkutorg) lokuð að hluta til, fimmtudaginn 14.nóvember milli kl. 9:00 og 16:30.
Vegna vegaframkvæmda verður Álfaskeið á móts við nr. 71 lokað að hluta til frá þriðjudegi, 5.nóvember kl.9:00 til miðvikudags, 6.nóvember…
Vegna vegaframkvæmda verður Hraunstígur lokaður þriðjudaginn 5.nóvember, frá kl.9:00 til kl.17:00.
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 6. nóvember. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Vegna flugeldasýningar verður Fjarðargata á móts við verslunarkjarnan Fjörð (frá Bæjartorgi að Fjarðartorgi), lokuð tímabundið föstudaginn 22.nóvember milli kl.19:20 og…
Jólabærinn Hafnarfjörður hvetur Hafnfirðinga og vini Hafnarfjarðar til þess að setja upp stóru jólagleraugun og senda ábendingu um þau hús,…
21 starfsmaður hlaut 25 ára starfsaldursviðurkenningu á dögunum. Samanlagður starfsaldur þessa flotta hóps er 525 ár. Þessum árum hefur starfsfólk…
Hafnarfjarðarbær óskar eftir umsóknum um þátttökurétt í lokuðu alútboði vegna hönnunar og byggingar á Hamranesskóla í Hafnarfirði. Í byggingunni er…
Gögn til kynningar, ss. uppdrátt sem sýnir fyrirhugaðar breytingar, má nálgast í gegnum Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila…
Gögn til kynningar má nálgast í gegnum skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila rafrænt í gegnum skipulagsgáttina.
Hafnarfjarðarbær auglýsir Strandgötu 1, Austurgötu 4a og Austurgötu 6 til sölu og óskar eftir tilboðum. Eignirnar verða allar seldar saman…
Hafnarfjarðarbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að reka nýjan, glæsilegan 6 deilda leikskóla, Áshamar. Leikskólinn er staðsettur í fallegu, ört…
Vegna mikillar fjölgunar skólabarna í Hamranesi þá mun Hafnarfjarðarbær að fjölga kennslustofum og verða þær staðsettar við Skarðshlíðarskóla. Um er…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…
Hafnarfjarðarbær og Kópavogsbær óska eftir tilboðum í ræktun og afhendingu sumarblóma og matjurta fyrir opin svæði og skólagarða í Hafnarfirði…
Við bjóðum litlum krílum að koma og leika í vetur! Siggi og Jorika frá Plánetu – Skynjunarleik mæta fyrsta mánudag…
Otilia Martin Gonzalez er spænsk listakona og hönnuður, fædd í Þýskalandi og með búsetu á Íslandi. Með menntun í sjónrænni…
Á næstu Síðdegistónum í Hafnarborg, föstudaginn 22. nóvember kl. 18, býður gítarleikarinn Andrés Þór til leiks norrænt tríó sem er…
Rithöfundurinn Ása Marin les úr bókinni sinni Hittu mig í Hellisgerði í Hellisgerði laugardaginn 23. nóvember kl. 14. Viðburðurinn er…
Laugardaginn 23. nóvember kl. 13-15 býður Hafnarborg upp á fjöltyngda listasmiðju þar sem arabísk leturtákn verða innblástur fyrir listræna sköpun…
Syngdu með Sveinka er söngsýning (sing-a-long) sem verður flutt í Hraunbyrgi, Skátaheimili Hraunbúa í Hafnarfirði þessi jólin. Syngdu með Sveinka…
Sunnudaginn 24. nóvember kl. 14 mun Pétur Thomsen, myndlistarmaður, taka á móti gestum og fjalla um sýninguna Landnám, þar sem…
Íshús Hafnarfjarðar heldur jólamarkað í Ægi tvisvar í aðdraganda jólanna, sunnudaginn 24. nóvember milli 13 og 17 og fimmtudagskvöldið 5.…
Pókémonspilun í fjölnotasal Bókasafns Hafnarfjarðar fyrir fjórða bekk og eldri! Við erum með stokkana og við erum með reglurnar.…
Kristilegir stórtónleikar Elínar Óskar Óskarsdóttur Bæjarlistamanns Hafnarfjarðar 2006 laugardaginn 22. febrúar 2025 í boði Boðunarkirkjunni haldnir í Langholtskirkju. Miðaverð…