Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

23. maí 2012 kl. 13:15

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 410

Mætt til fundar

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri
  • Málfríður Kristjánsdóttir starfsmaður
  • Sigurður Steinar Jónsson starfsmaður

Ritari

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
  1. A-hluti byggingarleyfa

    • 1205065 – Klukkuvellir 20 breyting á byggingarleyfi

      Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal sækir 04.05.2012 um breytingu á áður samþykktum teikningum, breytingin er baðherbergi og þvottahús sameinast í eitt rými samkvæmt teikningum Loga Einarssonar dagsettar 26.04.2012.

      <DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

    • 1205264 – Strandgata 32, endurnýjun byggingarleyfis

      Ingi Hafliði Guðjónsson og Æsa Hrólfsdóttir óskar eftir endurnýjun byggingaleyfis á Strandgötu 32(risíbúð). Byggingarleyfi áður útgefið 20.07.2005.

      <DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir&nbsp;erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV></DIV></DIV></DIV>

    • 1205278 – Klukkuvellir 22, breyting á byggingarleyfi.

      Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal sækir 04.05.2012 um breytingu á áður samþykktum teikningum, breytingin er baðherbergi og þvottahús sameinast í eitt rými samkvæmt teikningum Loga Einarssonar dagsettar 26.04.2012.

      <DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV></DIV></DIV></DIV>

    • 1205279 – Klukkuvellir 24, breyting á byggingarleyfi.

      Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal sækir 04.05.2012 um breytingu á áður samþykktum teikningum, breytingin er baðherbergi og þvottahús sameinast í eitt rými samkvæmt teikningum Loga Einarssonar dagsettar 26.04.2012.

      <DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV></DIV></DIV></DIV>

    • 1205280 – Klukkuvellir 26, breyting á byggingarleyfi.

      Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal sækir 04.05.2012 um breytingu á áður samþykktum teikningum, breytingin er baðherbergi og þvottahús sameinast í eitt rými samkvæmt teikningum Loga Einarssonar dagsettar 26.04.2012.

      <DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV></DIV></DIV></DIV>

    • 1205281 – Klukkuvellir 26b, breyting á byggingarleyfi.

      Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal sækir 04.05.2012 um breytingu á áður samþykktum teikningum, breytingin er baðherbergi og þvottahús sameinast í eitt rými samkvæmt teikningum Loga Einarssonar dagsettar 26.04.2012.

      <DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>$line$<DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV></DIV></DIV></DIV>

    • 1205155 – Drekavellir 44, breytingar

      Eiríkur og Einar Valur ehf sækja 10.05.2012 um breytingar á innraskipulagi og svölum samkvæmt teikningum Einars Ólafssonar dagsettar 01.05.2012 Nýjar teikningar bárust 15.05.2012 Nýjar teikningar bárust 22.05.2012.

      <DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV>

    B-hluti skipulagserindi

    • 1105454 – Reykjavíkurvegur 68.Umgengi á lóð.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi á Reykjavíkurvegi 68. Skipulags- og byggingarfulltrúi beindi því 25.05.11 til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Ekki hefur verið brugðist við erindinu. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.$line$

      Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekar tilmæli sín. Verði ekki brugðist við erindinu innan 4 vikna mun Skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæðum laga um mannvirki nr. 160/2010 til að knýja fram úrbætur.

    • 1011393 – Stapahraun 11, byggingarstig og notkun

      Stapahraun 11 mhl 02 eining 0103 er skráð á bst 4 mst 8, en hinar 2 einingarnar á bst/mst 7, það vantar lokaúttekt en byggingarárið er 2002. Húsið virðist fullbyggt og hefur verið tekið í notkun. Skipulags- og byggingarfulltrúi boðaði til lokaúttektar 29.03.2012 kl. 15:00 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra væri skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sinnti hann ekki erindinu mundi skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæði 56. og 57. greina sömu laga um dagsektir og áminningu. Byggingarstjóri brást ekki við erindinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi lagði 18.04.12 dagsektir kr. 20.000 á dag á byggingarstjóra Pétur Helga Friðriksson, en athugasemd kom frá honum um að Guðmundur Leifsson væri byggingarstjóri.

      <DIV>Skipulags- og byggingarfulltrúi afturkallar dagsektir og boðar Guðmund Leifsson til lokaúttektar 04.06.2012 kl. 15:00 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Minnt er á ábyrgð eiganda í þessu sambandi í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. Sinni byggingarstjóri og eigendur ekki erindinu mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæði 56. og 57. greina sömu laga um dagsektir og áminningu.</DIV>

    • 1112080 – Bjarkavellir 3, breyting á deiliskipulagi

      Tekin fyrir að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar, þannig að í stað þess að byggður verði grunn- og leikskóli við Bjarkavelli 3 verði verði byggður 4ra deilda leikskóli. Tillaga Skipulags- og byggingarsviðs að deiliskipulagi dags. 08.02.12 var auglýst í samræmi við 43. gr. laga nr. 123/2010. Athugasemdatíma er lokið. Engar athugasemdir bárust. Meirihluti skipulags- og byggingarráðs samþykkti deiliskipulagið 04.05.12 og að afgreiðslu verði lokið samkvæmt 43. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 16.05.12.

      Vísað til úrvinnslu á skipulags- og byggingarsviði.

    C-hluti erindi endursend

    • 1205238 – Gjáhella 4.viðbygging

      Héðinn hf, vélsmiðja sækir þann 18.05.2012 um að byggja við núverandi húsnæði vélsmiðjunnar Héðins að Gjáhellu 4 samkvæmt teikningum frá Helga Má Halldórssyni kt.301258-7049.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

    • 1205261 – Norðurhella 15, fyrirspurn

      EV-17 ehf leggur þann 22.05.2012 inn fyrirspurn um að breyta atvinnulóð í íbúðarlóð.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur neikvætt í erindið þar sem það samræmist ekki aðalskipulag.

Ábendingagátt