Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

30. maí 2012 kl. 13:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 411

Mætt til fundar

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri
  • Málfríður Kristjánsdóttir starfsmaður
  • Anna Sofia Kristjánsdóttir starfsmaður
  • Berglind Guðmundsdóttir starfsmaður
  • Heiðbjört Fjóla Guðjónsdóttir starfsmaður
  • Sigurður Steinar Jónsson starfsmaður

Ritari

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
  1. A-hluti byggingarleyfa

    • 1205288 – Brattakinn 25, byggingarleyfi

      Daníel Hjaltason sækir 23.05.12 um að byggja við 29.5fmr á efri hæð hússins einnig breytingar á kjallara samkvæmt teikningum Stefáns Þ Ingólfssonar dags. 15.05.12.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. $line$ 1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$ 2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$ 3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$ 4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1205322 – Straumsvík Alcan, bráðabirgðarskemma byggingarleyfi

      Alcan á Íslandi sækir 29.05.12 um leyfi til að reisa bráðabirgðaskemmu fyrir rekstur Alcan á íslandi. Gert er ráð fyrir að undirstöður, botnplata og súlur muni nýtast á seinni stigum fyrir tvílyfta byggingu með milligólfi með sama grunnfleti samkvæmt teikningum Hauks Ásgeirssonar dags.16.05.12.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. $line$ 1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$ 2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$ 3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$ 4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1205334 – Straumsvík Alcan mhl.04,40,79,97 breyting á byggingarleyfi

      Alcan á Íslandi sækir 29.05.12 um viðbyggingu og breytingar á afriðladeild v/ verkskála 2 samkvæmt teikningum Sigurbjörns Kjartanssonar dags. 17.03.11 / breyting 06.03.12.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. $line$ 1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$ 2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$ 3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$ 4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1205293 – Skútahraun 11.fjarskiptabúnaður

      Nova ehf sækir þann 24.05.2012 um leyfi til að setja upp loftnetssúlu utandyra og fjarskiptabúnað innandyra á atvinnuhúsnæði samkvæmt teikningum frá Bjarna Vésteinssyni kt.250945-4429.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

    • 1205022 – Steinhella 10.breytingar á innra skipulagi

      THOR Data Center sækir þann 02.05.2012 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi, skráningartöflu og brunavörnum samkvæmt teikningum frá Davíð Karlssyni kt.231256-2539. Nýjar teikningar bárust 23.05.12.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.

    • 1205333 – Klettahraun 6,breyting, gluggar

      Steina B.Níelsdóttir leggur 29.05.12 inn útlitsbreytingu á gluggafögum og póstum. Viðbóta opnaleg fög í glugga. sjá meðfylgjandi gögn.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.

    • 1205335 – Straumsvík Alcan mhl.12 breyting á útliti

      Alcan á Íslandi sækir 29.05.12 um að breyta útlit á steypuskála samkvæmt teikningum Sigurbjörns Kjartanssonar dags.15.06.10/breytt 09.03.12. Stimpill frá slökkviliði er á teikningu.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.

    B-hluti skipulagserindi

    • 1205327 – Selhella 11, Fyrirspurn

      Viðar Halldórsson leggur 29.05.12 inn fyrirspurn um að fá að setja niður girðingu við suðurenda hússins í 6 metra fjarðlægð frá húsgafli þ.e 2. metrum út fyrir lóðamörk. sjá meðfylgjandi gögn.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til skoðunar á Umhverfis- og framkvæmdasviði.

    • 1205168 – Brekkuás 27,Fyrirspurn

      Bjarni Guðni Jóhannesson leggur 11.05.12 inn fyrirspurn, sótt er um leyfi til að byggja í innskoti á húsinu,og byggja við vegg til að halda við jarðveg, bæta við svölum og færa heitan pott. Sjá meðfylgjandi gögn.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi bendir á að erindið krefst breytingar á deilskipulagi.

    • 1201192 – Linnetsstígur 2, byggingarstig og notkun

      Byggingarár Linnetsstígs 2 er árið 2005, ekki hefur farið fram lokaúttekt á húsinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi boðaði til lokaúttektar 20.02.2012, en frestur var veittur til 20. mars.

      Skipulags- og byggignarfulltrúi gerir byggingarstjóra skylt að sækja um lokaúttekt innan tveggja vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggignarfulltrúi leggja dagsektir á byggingarstjóra og senda erindi til Mannvirkjastofnunar um áminningu í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 1008107 – Selhella 13,byggingarstig og notkun

      Selhella 13 er nánast fullbyggt hús og búið að taka í notkun, en er á bst. 4, fokhelt. Skipulags- og byggingarfulltrúi boðaði til lokaúttektar 21.03.2012 kl. 15:00 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra var gert skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um. Sinnti hann ekki erindinu mundi skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæði 56. og 57. greina sömu laga um dagsektir og áminningu. Ekki hefur verið brugðist við erindinu.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi leggur dagsektir kr. 20.000 á dag á byggingarstjóra Gunnar Rósinkranz frá og með 1. júlí 2012 í samræmi við 56. grein laga um mannvirki nr. 160/2010. Jafnframt verður sent erindi til Mannvirkjastofnunar um að veita byggingarstjóranum áminningu í samræmi við 57. grein laga um mannvirki.

    • 1011396 – Trönuhraun 7 mhl 03, byggingarstig og notkun

      Trönuhraun 7, mhl 03, 2 einingar af 3 eru skráðar á bst 4 mst 8, það vantar lokaúttekt á matshlutann. Húsið virðist fullbyggt og hefur verið tekið í notkun. Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekaði tilmæli sín 28.03.12. Yrði ekki brugðist við erindinu innan þriggja vikna mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæðum laga um mannvirki nr. 160/2010 til að knýja fram úrbætur.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi mun leggja dagsektir á byggingarstjóra og senda erindi á Mannvirkjastofnun um áminningu í samræmi við lög um Mannvirki nr. 160/2010 verði ekki brugðist við erindinu innan þriggja vikna.

    • 0811079 – Furuás 30, breyting, nýr hönnuður.

      Húsið er enn skráð á byggingarstigi 3, þó svo að það virðist fullbyggt. Fokheldisúttekt hefur ekki farið fram.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra skylt að sækja um fokheldisúttekt innan þriggja vikna. Verði ekki brugðist við erindinu innan þriggja vikna mun skipulags- og byggingarfulltrúi leggja dagsektir á byggingarstjóra og senda erindi á Mannvirkjastofnun um áminningu í samræmi við lög um Mannvirki nr. 160/2010 .

    • 1201487 – Hraunhvammur 6, bifreiðageymsla, byggingarstig og framkvæmdir

      Á lóðinni er bílskúr mhl 02 sem er skráður á bst/mst 2 en virðist á loftmynd fullbyggður. Hvorki hefur verið óskað eftir fokheldi né lokaúttekt.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir byggingarstjóra skylt að sækja um fokheldisúttekt innan þriggja vikna. Verði ekki brugðist við erindinu innan þriggja vikna mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæðum laga um mannvirki til að knýja fram úrbætur.

    • 1205348 – Hamrabyggð 7, hjólhýsi

      Á hverfafundi bæjarstjóra 23.05.12 kom fram kvörtun vegna hjólhýsis fyrir framan húsið sem truflar umferð um götuna. Í 20. Grein lögreglusamþykkatar fyrir Hafnarförð segir m.a.: “Staða eftirvagna og tengivagna, s.s. hestaflutningavagna, hjólhýsa, tjaldvagna, dráttarkerra, báta og þess háttar tækja sem og húsbíla sem þykja valda óþægindum, óþrifnaði eða hættu er bönnuð á götum og almennum bifreiðastæðum. Framkvæmdasviði er heimilt að undangenginni viðvörun, t.d. með álímingarmiða með aðvörunarorðum, að flytja burtu og taka í vörslu Hafnarfjarðarbæjar ökutæki sem brjóta í bága við 1. mgr. ? 5. mgr., ökutæki sem standa án skráningarnúmera á lóðum við almannafæri, götum og almennum bifreiðastæðum og ökutæki sem skilin eru eftir á opnum svæðum. Tilkynna skal skráðum eiganda og/eða umráðamanni um flutninginn og skal hann bera kostnað vegna flutnings og vörslu ökutækisins.”$line$

      Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda hjólhýsisins að fjarlægja hjólhýsið innan þriggja vikna.

    • 0712139 – Gjótuhraun 7, lokaúttekt

      Lokaúttekt á Gjótuhrauni 7 sem hófst 2007 er ólokið þrátt fyrir áminningu 22.12.10.Skipulags- og byggingarfulltrúi boðaði til lokaúttektar dags. 02.03.2011 og aftur 23.06.11. Endurtekin lokaúttekt var framkvæmd 12.07.11 en lauk ekki þar sem ekki hafði verið brugðist við öllum athugasemdum úr fyrri lokaúttekt. Einnig vantar fokheldi á húsið. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 18.01.12 byggingarstjóra skylt að óska eftir endurtekinni lokaúttekt innan þriggja vikna og benti jafnframt á ábyrgð eiganda að hafa eftirlit með störfum byggingarstjóra. Yrði það ekki gert mun skipulags- og byggingarfulltrúi leggja dagsektir á byggingarstjóra og eiganda í samræmi við heimild í mannvirkjalögum nr. 160/2010 og jafnframt senda erindi á Mannvirkjastofnun varðandi áminningu til byggingarstjóra í samræmi við sömu lög. Reyndarteikningum var frestað 28.03.12 þar sem þær voru ófullkomnar.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi leggur dagsektir kr. 20.000 á dag á byggingarstjóra Árna Jóhannesson frá og með 1. júlí 2012 í samræmi við 56. grein laga um mannvirki nr. 160/2010. Jafnframt verður sent erindi til Mannvirkjastofnunar um að veita byggingarstjóranum áminningu í samræmi við 57. grein laga um mannvirki.

    • 1201374 – Hringhella 6, mhl 03, byggingarstig og úttektir

      Hringhella 6 matshluti 03 er skráður fokheldur frá 10.5.2011. Ekki hefur verið óskað eftir lokaúttekt. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 14.03.12 byggingarstjóra skylt að óska eftir lokaúttekt innan fjögurra vikna.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekar fyrirmælin. Verði ekki brugðist við þeim innan þriggja vikna mun skipulags- og byggingarfulltrúi leggja dagsektir á byggingarstjórann í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010 og jafnframt senda erindi á Mannvirkjastofnun um áminningu á byggingarstjóra.

    • 1012198 – Steinhella 8, lokaúttekt

      Lokaúttekt var framkvæmd 23.12.10, en lauk ekki þar sem athugasemdir voru gerðar. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 01.02.12 byggingarstjóra skylt að óska eftir endurtekinni lokaúttekt innan fjögurra vikna og benti jafnframt á ábyrgð eiganda að hafa eftirlit með störfum byggingarstjóra. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 16.03.12 byggingarstjóra ítrekað skylt að óska eftir endurtekinni lokaúttekt innan fjögurra vikna. Yrði ekki brugðist við því mundi skipulags- og byggingarfulltrúi leggja dagsektir á byggingarstjóra og eiganda í samræmi við heimild í mannvirkjalögum nr. 160/2010 og jafnframt senda erindi á Mannvirkjastofnun varðandi áminningu til byggingarstjóra í samræmi við sömu lög. Ekki hefur enn verið brugðist við erindinu.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi leggur dagsektir kr. 20.000 á dag á hvern eigenda og byggingarstjóra Júlíus Helga Jónsson frá og með 1. júlí 2012 í samræmi við 56. grein laga um mannvirki nr. 160/2010. Jafnframt verður sent erindi til Mannvirkjastofnunar um að veita byggingarstjóranum áminningu í samræmi við 57. grein laga um mannvirki.

    • 1101044 – Þrastarás 44.Lokaúttekt ólokið.

      Björn Bjarnason sótti 04.05.2011 um lokaúttekt á Þrastarási 44. Lokaúttekt var framkvæmd 05.05.11 en lauk ekki þar sem athugasemdir voru gerðar. Skipulags- og byggingarfulltrúi boðaði til endurtekinnar lokaúttektar dags. 30.06.11, en frestur var veittur til 15.09.11. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 01.02.12 byggingarstjóra skylt að óska eftir endurtekinni lokaúttekt innan fjögurra vikna. Yrði ekki brugðist við því mundi skipulags- og byggingarfulltrúi leggja dagsektir á byggingarstjóra og eiganda í samræmi við heimild í mannvirkjalögum nr. 160/2010 og jafnframt senda erindi á Mannvirkjastofnun varðandi áminningu til byggingarstjóra í samræmi við sömu lög. Eigendur hafa haft samband og óskað eftir að lokaúttekt verði lokið. Skipulags- og byggingarfulltrúi lagði 28.03.12 dagsektir kr. 20.000 á dag á byggingarstjóra Björn Bjarnason frá og með 1. maí 2012 í samræmi við 56. grein laga um mannvirki nr. 160/2010.

      Byggingarstjóri sagði sig einhliða af verki 01.03.12, en stöðuúttekt fór ekki fram, þannig að hann telst enn vera byggingarstjóri.

    C-hluti erindi endursend

    • 1205294 – Breiðvangur 30-32.klæðning

      Húsfélagið Breiðvangi 30-32 sækir þann 24.05.2012 um leyfi til að klæða fjölbýlishús með áli (bárujárni) samkvæmt teikningum frá Sigurbjarti Halldórssyni kt. 230656-3479.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

    • 1205329 – Öldugata 42-44, Fyrirspurn

      Rúnar Óskarsson leggur 29.05.12 inn fyrirspurn um byggingu sólskála. Sjá meðfylgjandi gögn.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur neikvætt í erindið þar sem það samræmist ekki deiliskipulagi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

    • 1205347 – Skútahraun 13, viðbygging

      Nýibær ehf leggur inn fyrirspurn um viðbyggingu fyrir aftan húsnæðið.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur neikvætt í erindið eins og það liggur fyrir með tilvísun í ákvæði byggingarreglugerðar um fjarlægð frá lóðamörkum m.t.t. eldvarna.

    • 1202005 – Reykjavíkurvegur 72.breyting

      Grímmannsfell ehf sækir þann 01.02.2012 um leyfi til að gera breytingu á skipulagi i kjallara atvinnuhúsnæðis staðsett á Reykjavíkurvegi 72 samkvæmt teikningum frá Brynjari Daníelssyni kt.090467-5229.Teikning nr. A001 barst 29.05.12 með stimpli HHK.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

    • 1205328 – Álfhella 9,Byggingarleyfi

      Ingólfur Ó.Steingrímsson sækir 29.05.12 um leyfi fyrir atvinnu-og geymsluhúsnæðis Álfhellu 9. samkvæmt teikningum Páls Poulsen dag.15.05.12 Undirskrift nágranna fylgir á teikningu.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

Ábendingagátt