Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

24. júlí 2013 kl. 13:15

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 470

Mætt til fundar

  • Málfríður Kristjánsdóttir starfsmaður
  • Berglind Guðmundsdóttir starfsmaður
  • Þormóður Sveinsson starfsmaður
  • Sigurður Steinar Jónsson

Ritari

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
  1. A-hluti byggingarleyfa

    • 1307187 – Breiðvangur 42, nýtt byggingarleyfi

      Hafnarfjarðarbær sækir 16.07.13 um leyfi uppfærðum reyndarteikningum. Skv. teikningum Sigurþórs Aðalsteinssonar, dags. 21.06.12. Áritun frá Heilbrigðiseftirliti fylgir með.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1307208 – Norðurbakki 7-9, endurnýjun á byggingarleyfi

      Vélaverkstæði Hjalta Einars sækir um að endurnýja byggingarleyfi fyrir Norðurbakka 7-9.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir erindið, með vísan til fyrri samþykktar dags. 11.04.2012.Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1307207 – Skálaberg 4, endurnýjun á byggingarleyfi

      Kristín Arnarsdóttir sækir um að endurnýja byggingaleyfi sem að var samþykkt 25.08.2004.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 0707150 – Öldugata 33, byggingarleyfi

      Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir og Jón Anton Speight, sækja um leyfi, þann 20.07.07, að rífa núverandi þak og setja nýtt 36,6° þak á Öldugötu 33. Einnig að stækka eldhús og byggja yfir tröppur, samkv. teikningum Davíðs Karl Karlssonar, dags. 05.06.07. Nyjar teikningar bárust 04.03.2008. Nýjar teikningar bárust þann 22.7.13.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1307149 – Víkingastræti 3, byggingarleyfi

      Fjörukráin ehf sækir 11.07.13 um leyfi fyrir breytingum á áður samþykktum uppdráttum. Byggingarlýsing,brunavarnir og svefnloft. Samkvæmt teikningum Erlends Á. Hjálmarssonar og Atla Erlendssonar dags 04.02.13. Samþykki eldvarnareftirlits liggur fyrir ásamt skýrslu brunahönnuðar. Bréf mannvirkjastofnunar liggur einnig fyrir. Nýjar teikningar bárust 22.07.13.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1306045 – Flatahraun 5a, breyting

      Blikás ehf sækir um 04.06.13 um að koma fyrir pizza ofni og reykröri upp fyrir þakbrún samkvæmt teikningum Hildar Bjarnadóttur dags. 01.06.13 Nýjar teikningar bárust 23.07.13. Samþykki meðeiganda fylgir með.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1306213 – Reykjavíkurvegur 60,breyting

      KOGT ehf sækir 21.06.13 um að breyta innra skipulagi í veitingastað /sushi samkvæmt teikningum Erlends Birgissonar dags. 14.06.13 Nýjar teikningar bárust 10.07.13.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1307228 – Suðurgata 56, byggingarleyfi

      Hrund Gunnarsdóttir og Einar Magnússon sækja um að reisa vegg á lóðarmörkum Suðurgötu 56 og Mýragötu 2 samkvæmt teikningu Einars Más Jóhannesson.Samþykki nágranna fylgir með.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir framkvæmdina.Lóðarhafa er bent á að á lóðinni er kvöð um lagnir og ber lóðarhafa að gera viðhlítandi ráðstafanir til að þær skaddist ekki við framkvæmdir í lóðinni.

    B-hluti skipulagserindi

    • 1307216 – Kaldárselsvegur hesthús, fyrirspurn

      Sigríður Jónsdóttir leggur fram fyrirspurn um að byggja kvist á hesthús samkvæmt skissu/ teikningu sem að fylgir með.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur jákvætt í erindið og óskar eftir fullnaðaruppdráttum verði sótt um byggingarleyfi.Sjá einnig meðfylgjandi athugasemdir.

    • 1305185 – Austurgata 22 og Strandgata 19, deiliskipulagsbreyting

      Costa Invest 520412-0260 sækja 17.05.13 um breytingu á deiliskipulagi samkv teikningum Kára Eiríkssonar dagsettar 03.04.13.Skipulags- og byggingarráð samþykkti að deiliskipulagsbreytingin yrði auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr. laga nr. 123/2010. Athugasemdatíma er lokið, athugasemdir bárust.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.$line$$line$

    C-hluti erindi endursend

    • 1307164 – Trönuhraun 10, lóð

      Trönuhraun 10,bílastæði Stakkahraunsmegin.Svarbréf

      Lagt fram bréf frá Bárði Halldórssyni og Reyni Hjörlefssyni dags 06.06.2013.Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar málinu, sjá meðfylgjandi athugasemdir.

    • 1303219 – Stapahraun 7-9, Reyndarteikningar

      Kaffibrennsla Hafnarfjarðar leggur 15.03.2013 inn reyndarteikningar fyrir Stapahraun 7-9 Þar sem bygging var ekki gerð samkvæmt samþykktum teikningum, ásamt breytingu á þakgerð. Teiknað af Jens K. Bernharðssyni dags:12.03.2013. Nýjar teikningar bárust 14.06.13 með stimpli slökkviliðs og greinagerð brunahönnuðar. Nýjar teikningar bárust 05.07.13.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar málinu, sjá meðfylgjandi athugasemdir.

    • 1307176 – Breiðvangur 46, nýtt byggingarleyfi

      Ómar Ingi Bragason sækir 17.07.13 um leyfi fyrir fækkun innveggja, nýjum glugga í herbergi og að handrið svala breytist úr timburhandriði í steypt handrið. Samkv teikningum Ivons Stefáns Cilia dagsettar 11.07.13.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar málinu, sjá meðfylgjandi athugasemdir.

    • 1212073 – Kaplahraun 2-4 breyting á byggingarleyfi

      Hýmir ehf sækir 07.12.12 um að breyta innraskipulagi, breyta gluggum og setja girðingu á lóðarmörk samkvæmt teikningum Sigurðar Hafsteinssonar dags. 06.12.12 Nýjar teikningar bárust þann 19. júlí 2013.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu, sjá meðfylgjandi athugasemdir.

Ábendingagátt