Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

27. nóvember 2013 kl. 13:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 488

Mætt til fundar

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri
  • Málfríður Kristjánsdóttir starfsmaður
  • Berglind Guðmundsdóttir starfsmaður
  • Brynjar Rafn Ólafsson starfsmaður
  • Þormóður Sveinsson starfsmaður

Ritari

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
  1. A-hluti byggingarleyfa

    • 1311326 – Íshella 10. Byggingarleyfi

      Héðinsnaust sækir 21.11.13 um leyfi til að breyta stiga í starfmannakjarna, setja glugga á skifstofu á 2.hæð, ásamt minnih. aðlögun m.f. uppdrátta af byggingunni eins og hún var byggð. Smk. teikningum Helga Más Halldórssonar dags. 14.10.13. 22.11.13 Teikningar með stimpli frá heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis bárust.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1311298 – Skipalón 23,byggingarleyfi

      LL03 ehf sækir 20.11.13 um endurnýjun á byggingarleyfi f/20 íbúða hús. Samkvæmt teikningum Páls Gunnlaugssonar dag.05.11.2013

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar greinargerð um frávik hefur borist og skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. Greinagerð þessi verði síðan fylgiskjal með eignaskiptalýsingu.$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1311297 – Glitvellir 26. Breyting

      Gústaf G. Ómarsson sækir 19.11.13 um leyfi fyrir breytingum á klæðningu hússins. Húsið hefur verið flísalagt í staðínn fyrir múr-klæðningu. Sorpgeymslu hefur einnig verið breytt. Samkvæmt teikningum Davíðs Kr. Pitt dagsettar 15.11.13.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1311181 – Norðurbakki 11-13. Svalalokun

      Húsfélagið Norðurbakka 11-13 sækir 14.11.13 um leyfi fyrir svalalokun. Samkv. teikningum Sigurðar Þorvarðarsonar dags. 25.01.06. Meðfylgjandi er listi yfir samþykki þinglýstra eigenda.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.$line$13. gr. Útgáfa byggingarleyfis.$line$Skilyrði fyrir útgáfu byggingarleyfis eru eftirfarandi: $line$1. Mannvirkið og notkun þess samræmast skipulagsáætlunum á svæðinu.$line$2. Aðal- og séruppdrættir hafa verið yfirfarnir og leyfisveitandi hefur áritað þá til staðfestingar á samþykki.$line$3. Byggingarleyfisgjöld og önnur tilskilin gjöld hafa verið greidd, svo sem gatnagerðargjald samkvæmt ákvæðum laga um gatnagerðargjald og bílastæðagjald eða gjald fyrir skipulagsvinnu samkvæmt ákvæðum skipulagslaga, eða samið um greiðslu þeirra. Undanskilin eru þó gjöld sem falla ekki í gjalddaga fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.$line$4. Byggingarstjóri hefur undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína og afhent leyfisveitanda undirritaða ábyrgðaryfirlýsingu þeirra iðnmeistara sem ábyrgð munu bera á einstökum verkþáttum.

    • 1009262 – Krýsuvík umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir borholur

      HS-Orka sækir um ftamlengingu á framkvæmdaleyfi fyrir borholur í Krísuvík í samræmi við deiliskipulag.

      Skipulags-og byggingarfulltrúi samþykkir erindið með eftirtöldum skilyrðum: Uppgröftur fjarlægist á kostnað HS orku. Borsvarfi skal safnað í safngáma/svarfgáma. HS orka skal gera nauðsynlegar mótvægisaðgerðir vegna hljóðs og auk þess þarf vegna þessara áhrifa að gæta að vali á árstíð þegar afkastamælingar fara fram m.t.t. truflunar fyrir útivistafólk og ferðamenn.Tryggja skal að hugsanlegum fornleifum verði ekki raskað. Taka tillit til lýsingar þar sem þetta svæði er notað til stjörnuskoðunnar. Umsóknin samræmist skipulagslögum nr. 123/2010.

    • 1211376 – Ásvallabraut tenging Valla og Áslands, deiliskipulag

      Umhverfis- og framkvæmdasvið sækir um framkvæmdaleyfi til að taka prufuholur í vegstæði götunnar.

      Skipulags-og byggingarfulltrúi samþykkir erindið. Umsóknin samræmist skipulagslögum nr. 123/2010.

    • 1311334 – Jólaþorpið, skilti

      Hafnarfjarðarbær sækir um þann 26. nóvember um tímabundið leyfi til að setja upp skilti við inngang jólaþorpsins. Skiltið verður tekið niður 30. desember.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi heimilar uppsetningu skiltisins enda sé það í samræmi við þá skiltasamþykkt sem samþykkt var í bæjarstjórn þann 29. mars 2012.

    • 1202073 – Stefnumótun menningar- og ferðamálanefndar í ferðamálum.

      Helga Stefánsdóttir forstöðumaður umhverfis- og hönnunardeildar óskar eftir f.h. sviðsins að setja upp 3 ferðamannaskilti við Reykjanesbraut sbr. bréf dags. 25. nóvember 2013. Nánari staðsetning verður í samræmi við Vegagerðina.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi heimilar uppsetningu þessara skilta að því að gefnu að þau séu þau í samræmi við skiltasamþykkt Hafnarfjarðarbæjar. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

    B-hluti skipulagserindi

    • 1303165 – Norðurhella 10, fullnaðarfrágangur húss

      Fjárvari ehf óskar með bréfi dags. 8. mwrs 2013 eftir leyfi til að reisa girðingu á hluta lóðar, fækka bílastæðum og loka gegnumakstri. Einnig óskað eftir heimild til að gera 300 fermetra milliloft í húsið. Milliloftið hefur verið gert og girðing reist án þess að uppdrættir hafi borist til samþykktar.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eigendum skylt að skila án tafar fullnægjandi uppdráttum. Verði það ekki gert innan 3 vikna mun skipulags- og byggingarfulltrúi beita ákvæðum laga um mannvirki nr. 160/2010 til að knýja fram úrbætur.

    C-hluti erindi endursend

    • 1311319 – Öldugata 6. Breyting v/lokaúttektar

      Egill Strange leggur 21.11.2013 inn nýjar teikningar v/ breytinga á glugga. Samkvæmt teikningum Erlendar Árna Hjálmarssonar dagsettar 25.02.2008.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.

Ábendingagátt