Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

22. desember 2015 kl. 13:00

í fundarherbergi Norðurhellu 2

Fundur 593

Mætt til fundar

  • Hildur Bjarnadóttir Byggingarfulltrúi
  • Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi

Ritari

  • Hildur Bjarnadóttir byggingarfulltrúi
  1. A-hluti byggingarleyfa

    • 1511297 – Lækjarkinn 10, breyting

      Fjölnir Sæmundsson og Arndís Pétursdóttir sækja 25.11.15 um að breyta einbýlishúsi í tvíbýli samkvæmt teikningum unnum af Sigurþóri Aðalsteinssyni dagsettar 25.11.2015

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.
      Áskilin lokaúttekt.

    • 1502474 – Dalsás 2-6 skráningartafla

      Tekið fyrir að nýju:
      V.H.E ehf leggur 25.02.15 inn breytta skráningartöflu unna af Sigurði Þorvarðarson dags. 18.04.12
      Nýar teikningar bárust 12.11.2015

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 1512241 – Klukkuvellir 46, reyndarteikningar

      Alvar Sverrisson leggur 16.12.15 inn reyndarteikningar af Klukkuvöllum 46, breyttum innveggjum, samkvæmt teikningum Reynis Kristjánssonar dags.16.12.15

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 1512300 – Suðurvangur 2-6, klæðning utanhúss

      Húsfélagið Suðurvangur 2-6 sækir þann 17.12.2015 um að klæða útveggi á austurhlið Suðurvangs 6. skv. teikningum Reynis Kristjánssonar dags. 17.12.15.

      Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

    • 1509679 – Flatahraun 13, eigin úttektir

      Lögð fram umsókn Pontu ehf dags. 24.9.2015 og undirrituð af Jóhanni T. Egilssyni um eigin úttektir byggingarstjóra vegna framkvæmda við Flatahraun 13.
      Einnig lagt fram erindi Pontu ehf sem byggingarstjóra þar sem Stefáni Elvari Garðarssyni kt. 190481-3959 er veitt umboð sem staðgengill byggingarstjóra, Pontu ehf, við stöðuúttektir byggingarstjóra.

      Byggingarfulltrúi samþykkir að veita Pontu ehf umbeðið leyfi í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Steyptar burðarplötur eru undanskildar og sér byggingarfulltrúi um úttekt þeirra.

Ábendingagátt