Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarherbergi Norðurhellu 2
Dverghamrar ehf. sækir 10.02.2016 um að byggja fjölbýlishús með 47 íbúðir samkvæmt teikningum Jóns Guðmundsonar.
Vísað til skipulags- og byggingarráðs.
Fjardarmót ehf. sækir 11.2.2016 um eigin úttektir byggingarstjóra vegna framkvæmda við Kirkjuvellir 12a og 12b.
Byggingarfulltrúi samþykkir að byggingarstjóra umbeðið leyfi í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Steyptar burðarplötur eru undanskildar og sér byggingarfulltrúi um úttekt þeirra.
Daníel Hjaltasson leggur 10.02.16 inn erindi vegna útlitsbreytingar samkvæmt teikningum Stefáns Ingólfssonar dags.15.05.2012
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr.160/2010
Bílaraf ehf. sækir 102.2016 um að skipta rýmum í minni einingar samkvæmt teikninum Arnar Þórs Jónssonar dagsettar 21.1.2016
Afgreiðslu frestað, sjá athugasemdir.
Anton Stefánsson sækir 12.2.2016 um að gera byggja svalir á Reykjavíkurveg 10, samkvæmt teikningum Samúels Hreggviðssonar dagsettar 25.11.2015 , samþykki nágranna barst einnig.
Afgreiðslu frestað. Athugasemd: rýrir gæði kjallaraíbúðar meðal annars birtu og loftskipti.
Inga María Magnúsdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir bílskúr á ofangreindri lóð samkvæmt teikningu Svövu Bjarkar Jónsdóttur dags. 8.11.2015. 03.02.16. Nýjar teikningar bárust 16.02.16 Ný skráningartafla barst.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr.160/2010.
Lögð fram fyrirspurn Karls Mikla ehf móttekin 9.2.2016 þar sem óskað er eftir að gera gistiheimili á tveim hæðum, og að gera flóttastiga út fyrir byggingrreit á norður og suðurhlið
Tekið er jákvætt í fyrispurn gagnvart gistiheimilisrekstri, en neikvætt varðandi tillögur dagsettar 5.02.2016.
Lagt fram erindi Guðna Pálssonar dagsett 28.01.2016 vegna lóðarmarka við Hvaleyrarbraut.