Bæjarráð

30. júní 2012 kl. 18:45

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3321

Mætt til fundar

  • Sigríður Björk Jónsdóttir aðalmaður
  • Kristinn Andersen aðalmaður
  • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir varamaður

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 1204099 – Forsetakosningar 2012

      Tekin fyrir að nýju umsókn Sigurgeirs Þórðarsonar og nýr netpóstur hans frá í dag með beiðni um að vera tekinn á kjörskrá í Hafnarfirði. Fyrir liggur í þjóðskrá að Sigurgeir á lögheimili í Hafnarfirði á kjördag.

      Bæjarráð samþykkir að bæta nafni ofangreinds umsækjana á kjörskrá í ljósi nýrra upplýsinga og með vísan í 1. mgr. 1. greinar laga um kosningar til Alþingis nr. 24/2000: “Kosningarétt við kosningar til Alþingis á hver íslenskur ríkisborgri sem náð hefur 18 ára aldri þegar kosning fer fram og lögheimili á hér á landi.”

Ábendingagátt