Bæjarráð

4. apríl 2013 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3346

Mætt til fundar

  • Gunnar Axel Axelsson formaður
  • Sigríður Björk Jónsdóttir aðalmaður
  • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
  • Kristinn Andersen aðalmaður
  • Margrét Gaua Magnúsdóttir varamaður

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    Umsóknir

    • 1303480 – Arnarhraun 50, tilboð í byggingarlóð

      Lagt fram tilboð G. Leifssonar ehf. dags. 22.3.2013 í byggingarlóðina Arnarhraun 50.

      Bæjarráð synjar fyrirliggjandi tilboði.

    Styrkir

    Fundargerðir

    • 1303014F – Menningar- og ferðamálanefnd - 198

      Lögð fram fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 21.3. sl.

      Lagt fram til kynningar.

    • 1303019F – Menningar- og ferðamálanefnd - 199

      Lögð fram fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 26.3. sl.

      lagt fram til kynningar.

    • 1303023F – Hafnarstjórn - 1424

      Lögð fram fundargerð hafnarstjórnar frá 2. apríl sl.

      Lagt fram til kynningar.

Ábendingagátt