Bæjarráð

11. apríl 2013 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3347

Mætt til fundar

  • Gunnar Axel Axelsson formaður
  • Sigríður Björk Jónsdóttir aðalmaður
  • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
  • Kristinn Andersen aðalmaður
  • Margrét Gaua Magnúsdóttir varamaður

Auk ofangreindra ráðsmanna sátu Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri, Gunnar Rafn Sigurbjörnsson fráfarandi sviðsstjóri og Kristján Sturluson sviðsstjóri fundinn.

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs

Auk ofangreindra ráðsmanna sátu Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri, Gunnar Rafn Sigurbjörnsson fráfarandi sviðsstjóri og Kristján Sturluson sviðsstjóri fundinn.

  1. Almenn erindi

    • 1302233 – Ársreikningar bæjarsjóðs 2012

      Lögð fram drög að ársreikningi bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og fyrirtækja hans vegna ársins 2012.$line$Fjármálastjóri mæti á fundinn og fór yfir drögin.

      Lagt fram.

    • 1304141 – Öldrunarþjónusta, viljayfirlýsing

      Kynnt efnisleg drög að viljayfirlýsingu Hafnarfjarðarbæjar og velferðarráðuneytis um uppbyggingu heildrænnar þjónustu við aldraða í Hafnarfirði.

      Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna áfram að málinu.

Ábendingagátt