Bæjarráð

16. maí 2013 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3351

Mætt til fundar

  • Gunnar Axel Axelsson formaður
  • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
  • Eyjólfur Sæmundsson aðalmaður
  • Kristinn Andersen aðalmaður
  • Margrét Gaua Magnúsdóttir varamaður

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    Umsóknir

    • 1305033 – Skarðshlíð, við Bergsskarð, lóðarumsókn

      Lagt fram erindi Eiríks og Vals ehf dags. 2. 5. 2013 þar sem óskað er eftir að fá að sækja um lóð undir fjölbýlishús í Skarðshlíð.

      Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og felur bæjarstjóra að ræða við málsaðila.

    • 1305155 – Kaplahraun, lóð

      Lagður fram tölvupóstur dags. 14. maí 2013Lautasmára ehf kt. 681294-2289 þar sem spurst er fyrir um hvort hægt sé að fá úthlutað lóð á auðu svæði við Kaplahraun (nr. 21).

      Bæjarráð vísar erindinu til skoðunar hjá bæjarstjóra.

    Styrkir

    • 1305135 – Víkingahátíð 2013

      Lagt fram erindi Fjörukráarinnar ehf send í tölvupósti 2. maí sl. vegna fyrirhugaðrar víkingahátíðar sem haldin verður 14. – 17. júní nk.

      Bæjarráð samþykkir þátttöku með framlagi að upphæð 400.000 kr.

    Fundargerðir

    • 1301060 – Sorpa bs, fundargerðir 2013

      Lögð fram fundargerð stjórnar Sorpu bs. frá 29. 4. sl.

      Lagt fram til kynningar.

    • 1305009F – Hafnarstjórn - 1427

      Lögð fram fundargerð hafnarstjórnar frá 14. maí sl.

      Lagt fram til kynningar.

    • 1305013F – Stjórn Hafnarborgar - 321

      Lögð fram fundargerð stjórnar Hafnarborgar frá 8. maí sl. $line$1. lið dagskrár er vísað til bæjarráðs.

      Lagt fram til kynningar.

    • 1305003F – Menningar- og ferðamálanefnd - 202

      Lögð fram fundargerð menningar- og ferðamála

      Lagt fram til kynningar.

Ábendingagátt