Bæjarráð

29. október 2016 kl. 18:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3448

Mætt til fundar

  • Rósa Guðbjartsdóttir formaður
  • Adda María Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Sverrir Garðarsson áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Ingi Tómasson varamaður

Auk þess sátu fundinn Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri, Kristján Sturluson sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Sigríður Kristinsdóttir bæjarlögmaður.

Ritari

  • Kristján Sturluson sviðsstjóri

Auk þess sátu fundinn Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri, Kristján Sturluson sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Sigríður Kristinsdóttir bæjarlögmaður.

  1. Almenn erindi

    • 1609335 – Alþingiskosningar 2016

      Leiðrétting á kjörskrá. Þjóðskrá Íslands hefur tilkynnt til Hafnarfjarðarkauðstaðar um einstakling sem ekki er á kjörskrárstofni en hann hafi verið með lögheimili á Íslandi frá 13. október sl. og skuli því vera á kjörskrá.

      Bæjarráð leiðréttir kjörskrána þannig að einn bætist við og eru því á kjörskrá 20.694.

Ábendingagátt