Bæjarráð

16. október 2017 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3474

Mætt til fundar

  • Rósa Guðbjartsdóttir formaður
  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir varaformaður
  • Kristinn Andersen aðalmaður
  • Adda María Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Elva Dögg Ásud. Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Margrét Gaua Magnúsdóttir varamaður

Einnig sátu fundinn Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri og Sigríður Kristinsdóttir bæjarlögmaður og sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.

Ritari

  • Guðríður Guðmundsdóttir

Einnig sátu fundinn Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri og Sigríður Kristinsdóttir bæjarlögmaður og sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.

  1. Almenn erindi

    • 1710201 – Bæjarráð, knattspyrnuhús, nefnd

      Til umræðu.

      Einar Birkir Einarsson bæjarfulltrúi og varamaður í bæjarráði og Sigurður Haraldsson sviðsstjóri umhverfis- og skipulagsþjónustu sátu fundinn undir þessum lið.

      Kynnt vinna nefndar bæjarráðs um knattspyrnuhús.

    • 1704040 – Fjárhagsáætlun 2018

      Til umræðu.

      Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs sat fundinn undir þessum lið.

      Farið yfir vinnu við gerð fjárhagsáætlunar.

Ábendingagátt