Bæjarráð

31. október 2019 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3531

Mætt til fundar

  • Ágúst Bjarni Garðarsson formaður
  • Kristinn Andersen varaformaður
  • Adda María Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Jón Ingi Hákonarson áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður Þórður Ragnarsson áheyrnarfulltrúi
  • Helga Ingólfsdóttir varamaður

Einnig sátu fundinn Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Sigríður Kristinsdóttir bæjarlögmaður og sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.

Ritari

  • Guðríður Guðmundsdóttir

Einnig sátu fundinn Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Sigríður Kristinsdóttir bæjarlögmaður og sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.

  1. Almenn erindi

    • 1902408 – Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2020 og 2021-2023

      Tillaga að fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirækja hans 2020 til 2023 lögð fram. Einnig er lögð fram gjaldskrá 2020.

      Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs mætir til fundarins og einnig Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri þjónustu- og þróunarsviðs.

      Bæjarráð vísar fyrirliggjandi tillögu að fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2020 og 2021-2023 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

Ábendingagátt