Bæjarráð

16. júní 2020 kl. 12:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3548

Mætt til fundar

  • Ágúst Bjarni Garðarsson formaður
  • Kristinn Andersen varaformaður
  • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
  • Adda María Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Jón Ingi Hákonarson áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður Þórður Ragnarsson áheyrnarfulltrúi

Einnig sátu fundinn Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Sigríður Kristinsdóttir bæjarlögmaður og sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.

Ritari

  • Ívar Bragason Lögmaður á stjórnsýslusviði

Einnig sátu fundinn Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Sigríður Kristinsdóttir bæjarlögmaður og sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.

  1. Almenn erindi

    • 2004299 – Forsetakosningar 2020

      Kjörskrá vegna forsetakosninga sem fram fara laugardaginn 27.júní nk. lögð fram. Á kjörskrá eru 20.849.

      Lagður fram listi yfir undirkjörstjórnir í komandi forsetakosningum.

      Til afgreiðslu

      Bæjarráð staðfestir fyrirliggjandi kjörskrá vegna forsetakosninga 27. júní n.k. og felur bæjarstjóra að undirrita hana.

      Bæjarráð samþykkir framlagða lista fyrir undirkjörstjórnir í komandi forsetakosningum.

Ábendingagátt