Bæjarstjórn

2. maí 2012 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1680

Mætt til fundar

  • Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri
  • Margrét Gaua Magnúsdóttir aðalmaður
  • Gunnar Axel Axelsson aðalmaður
  • Sigríður Björk Jónsdóttir forseti
  • Valdimar Svavarsson aðalmaður
  • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
  • Kristinn Andersen aðalmaður
  • Geir Jónsson aðalmaður
  • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Guðfinna Guðmundsdóttir varamaður

Ritari

  • Anna Jörgensdóttir lögmaður
  1. Almenn erindi

    • 1204018 – Ársreikningur Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2011, fyrri umræða

      Áður frestað á fundi bæjarstjórnar 25.apríl sl.$line$5.liður úr fundargerð BÆJH frá 23.apríl sl. $line$Lagður fram ársreikningur 2011 fyrir bæjarsjóð Hafnarfjarðar og fyrirtæki hans.$line$$line$Bæjarráð vísar ársreikningi 2011 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.$line$ $line$Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls og lagði fram tillögu um að málinu yrðu frestað til næsta fundar í bæjarstjórn.$line$$line$Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum framlagða tillögu um frestun um málsins.$line$

      Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls. Þá Valdimar Svavarsson.$line$$line$Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum að vísa ársreikningi 2011 til síðari umræðu í bæjarstjórn.

Ábendingagátt