Bæjarstjórn

7. janúar 2015 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1737

Mætt til fundar

  • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
  • Kristinn Andersen aðalmaður
  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir forseti
  • Gunnar Axel Axelsson aðalmaður
  • Adda María Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Kristín María Thoroddsen varamaður
  • Borghildur Sölvey Sturludóttir varamaður
  • Ófeigur Friðriksson aðalmaður

Auk ofangreindra bæjarfulltrúar sat bæjarstjóri Haraldur L. Haraldsson fundinn.

Mættir voru allir aðalbæjafulltrúar að undanskildum Helgu Ingólfsdóttur og Einari Birki Einarssyni. Í þeirra stað mættu Kristín María Thoroddsen og Borghildur Sturludóttir.

Forseti bæjarstjórnar Guðlaug Kristjánsdóttir

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs

Auk ofangreindra bæjarfulltrúar sat bæjarstjóri Haraldur L. Haraldsson fundinn.

Mættir voru allir aðalbæjafulltrúar að undanskildum Helgu Ingólfsdóttur og Einari Birki Einarssyni. Í þeirra stað mættu Kristín María Thoroddsen og Borghildur Sturludóttir.

Forseti bæjarstjórnar Guðlaug Kristjánsdóttir

  1. Almenn erindi

    • 1412115 – Frystigeymsla

      1. liður úr fundargerð hafnarstjórnar frá 18.des. sl.$line$Lagt fram samkomulag milli Hafnarfjarðarhafnar og Eimskip Íslands hf um grundun byggingarreits fyrir frystigeymslu á Óseyrarbraut 22, á grundvelli lóðaleigusamnings um lóðina frá 4. nóvember 2003.$line$Samningurinn er undirritaður 18. desember 2014 með fyrirvara um staðfestingu hafnarstjórnar og bæjarstjórnar Hafnarfjarðar.$line$$line$Hafnarstjórn samþykkir samninginn.$line$

      Bæjarstjóri Haraldur L. Haraldsson tók til máls, $line$$line$Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum fyrirliggjandi samning með fyrirvara um að framkvæmdir fari á stað á árinu 2015 að öðru kosti falli samningurinn úr gildi.

    • 1412146 – HS veitur, hluthafafundur 2014/2015

      Hluthafafundur HS veitna 19.jan.2015$line$Kosning fulltrúa Hafnarfjarðarbæjar í stjórn félagsins.

      Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls og lagði fram$line$tilnefningu um Skarphéðinn Orra Björnsson sem fulltrúa í stjórn og Einar Birki Einarsson sem varamann.$line$$line$Jafnframt að bæjarstjóri Haraldur L. Haraldsson verði fulltrúi bæjarins á fyrirhuguðum hluthafafundi.$line$$line$Gunnar Axel Axelson tók þá til máls, Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari, Gunnar Axel Axelsson svaraði andsvari, Guðlaug Kristjánsdóttir kom einnig að andsvari við ræðu Gunnars Axel Axelssonar og tók 1. varaforseti Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir við stjórn fundarins á meðan, Gunnar Axel Axelsson svaraði andsvari.$line$Rósa Guðbjartsdóttir síðan aftur til máls. $line$$line$Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti fyrirliggjandi tilnefningar með 7 atkvæðum, 4 bæjarfulltrúar sátu hjá.

    Fundargerðir

    • 1501023 – Fundargerðir 2015, til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerð fræðsluráðs frá 15.des. sl.$line$Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 17.des. sl.$line$a. Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 12.des. sl.$line$Fundargerð bæjarráðs frá 12.des. sl.$line$Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 16.des. sl.$line$Fundargerð fjölskylduráðs frá 19.des. sl.

      Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs vegna fundargerðar fjölskylduráðs frá 19. desember 2014, 1.liðar Áfram! Ný tækifæri í Hafnarfirði og 3. liðar Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) í Hafnarfirði.$line$$line$Gunnar Axel Axelsson kvaddi sér einnig hljóðs vegna sömu fundargerðar, 1. liðar Áfram! Ný tækifæri í Hafnarfirði og 5. liðar Íþróttabandalag Hafnarfjarðar, formannafundur, ályktun.$line$$line$Guðlaug Kristjánsdóttir tók einnig til máls vegna sömu fundargerðar og sömu liða og tók 1. varaforseti Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir við stjórn fundarins á meðan.$line$$line$Gunnar Axel Axelsson tók þá til máls vegna fundargerðar umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 17. desember 2014, 8. liðar Ásvellir, starfshópur v/uppbyggingar 2014, Kristinn Andersen kom að andsvari.$line$$line$Ólafur Ingi Tómasson tók síðan til máls vegna fundargerðar skipulags- og byggingarráðs frá 16. desember 2014, 2. liðar Svæðisskipulag höfðuborgarsvæðins, vatnsvernd, Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari, Ólafur Ingi Tómasson svaraði andsvari. $line$$line$Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók einnig til máls vegna sama máls, Ólafur Ingi Tómasson koma að andsvari.$line$$line$Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.

Ábendingagátt