Bæjarstjórn

2. mars 2016 kl. 16:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1761

Mætt til fundar

  • Kristinn Andersen aðalmaður
  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
  • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir forseti
  • Einar Birkir Einarsson aðalmaður
  • Gunnar Axel Axelsson aðalmaður
  • Adda María Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Sverrir Garðarsson aðalmaður
  • Kristín María Thoroddsen varamaður
  • Friðþjófur Helgi Karlsson varamaður

Auk ofangreindra bæjarfulltrúa sat Haraldur L.Haraldsson bæjarstjóri fundinn.[line][line]Mættir voru allir bæjarfulltrúar nema Rósa Guðbjartsdóttir í hennar stað mætti Kristín María Thoroddsen og Ófeigur Friðriksson í hans stað mætti Friðþjófur Helgi Karlsson.[line][line]Áður en gengið var til dagskrár bar forseti upp afbrigði þess efnis að tekið yrði á dagskrá mál no. 1602249, Óseyrarbraut 27B, lóðarumsókn. Samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.[line][line]Guðlaug Kristjánsdóttir forseti bæjarstjórnar setti fundinn og stjórnaði honum.

Ritari

  • Sigríður Kristinsdóttir bæjarlögmaður

Auk ofangreindra bæjarfulltrúa sat Haraldur L.Haraldsson bæjarstjóri fundinn.[line][line]Mættir voru allir bæjarfulltrúar nema Rósa Guðbjartsdóttir í hennar stað mætti Kristín María Thoroddsen og Ófeigur Friðriksson í hans stað mætti Friðþjófur Helgi Karlsson.[line][line]Áður en gengið var til dagskrár bar forseti upp afbrigði þess efnis að tekið yrði á dagskrá mál no. 1602249, Óseyrarbraut 27B, lóðarumsókn. Samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.[line][line]Guðlaug Kristjánsdóttir forseti bæjarstjórnar setti fundinn og stjórnaði honum.

  1. Almenn erindi

    • 1602249 – Óseyrarbraut 27B, lóðarumsókn

      Samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum að úthluta lóðinni Óseyrarbraut 27B til Sölva Steinarr slf.

    • 1407042 – Bæjarstjórn, starfsumhverfi

      1.liður úr fundargerð forsetanefndar frá 26.febr. sl.
      Fundur bæjarstjórnar 2.mars nk.

      Farið yfir drög að dagskrá bæjarstjónarfundar sem verður haldinn 2. mars n.k.

      Á meðan bæjarstjórnarfundir eru kl. 16:00 skulu bæjarfulltrúar sem óska að fá mál tekið á dagskrá bæjarstjórnarfundar tilkynna það bæjarstjóra og forseta skriflega ásamt því að skila nauðsynlegum gögnum fyrir kl. 13:00 á mánudegi fyrir bæjarstjórnarfund á miðvikudegi kl. 16:00.

      Næsti fundur forsetanefndar verður föstudaginn 11. mars n.k. kl. 13:30.

      Til máls tekur bæjarfulltrúi Kristinn Andersen.

      Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum tillögu forsetanefndar að ósk um mál á dagskrá skuli berast til forseta og bæjarstjóra fyrir kl. 13:00 á mánudegi á meðan bæjarstjórnarfundir eru kl. 16:00 á miðvikudegi.

    • 1505266 – Endurskoðun lóðarverðs og gatnagerðargjalda

      3.liður úr fundargerð BÆJH frá 25.febr. sl.
      Lögð fram drög að breyttri samþykkt um gatnagerðargjald.
      Sigríður Kristinsdóttir bæjarlögmaður mætti á fundinn

      Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn:
      “Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi drög að breyttri samþykkt um gatnagerðargjald.”

      Samþykkt um gatnagerðgjald samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.

    • 1508520 – Hnoðravellir 8-10, umsókn um lóð

      13.liður úr fundargerð BÆJH frá 25.febr.sl.
      Tekið fyrir að nýju.

      Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi umsókn.

      Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum að úthluta lóðinni Hnoðravöllum 8-10 til Péturs Ólafssonar byggverktaka ehf.

    • 1504442 – Kvistavellir 10-16, tilboð í lóðir

      14.liður úr fundargerð BÆJH frá 25.febr. sl.
      Tekið fyrir að nýju. Tillaga að lóðinni Kvistavöllum 10-16 verði úthlutað til ER húsa ehf.
      Sigríður Kristinsdóttir bæjarlögmaður kom á fundinn.

      Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:”Bæjarstjórn samþykkir að ER húsum ehf. verði úthlutað lóðinni Kvistavöllum 10-16.”

      Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum að úthluta lóðinni Kvistavöllum 10-16 til ER húsa ehf.

    Fundargerðir

    • 1601859 – Fundargerðir 2016, til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 23.febr. sl.
      Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 24.febr.sl.
      a. Fundargerðir stjórnar Strætó bs. frá 22. og 29.jan. og 12.febr. sl.
      Fundargerð fræðsluráðs frá 24.febr. sl.
      a. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 18.febr. sl.
      Fundargerð bæjarráðs frá 25.febr. sl.
      a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 18.febr.sl.
      b. Fundargerðir stjórnar slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins frá 15.jan. og 19.febr.sl.
      c. Fundargerð stjórnar SSH frá 8.febr.sl.
      d. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 12.febr. sl.
      Fundargerð fjölskylduráðs frá 26.febr. sl.
      a. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 18.febr. sl.
      Fundargerð forsetanefndar frá 26.febr. sl.

      Bæjarfulltrúi Einar Birki Einarsson tekur til máls undir fundargerð bæjarráðs 25. febrúar s.l. lið 4.

      Bæjarfulltrúi Adda María Jóhannsdóttir tekur til máls undir fundargerð fræðsluráðs frá 24. febrúar s.l. lið 2. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Einar Birkir Einarsson. Bæjarfulltrúi Adda María Jóhannsdóttir svarar andsvari. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Helga Ingólfsdóttir. Bæjarfulltrúi Adda María Jóhannsdóttir svarar andsvari.

      Bæjarfulltrúi Adda María Jóhannsdóttir tekur til máls undir fundargerð fræðsluráðs frá 24. febrúar s.l. lið 4 og lið 16. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Einar Birkir Einarsson. Bæjarfulltrúi Adda María Jóhanssdóttir svarar andsvari.

      Til máls tekur bæjarfulltrúi Einar Birkir Einarsson undir fundargerð fræðsluráðs frá 24. febrúar s.l. lið 4 og lið 16. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Adda María Jóhannsdóttir.

      Til máls tekur bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson undir fundargerð fræðsluráðs frá 24. febrúar s.l. lið 4. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Einar Birki Einarsson. Bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson svarar andsvari.

      Til máls tekur bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson undir fundargerð fræðsluráðs frá 24. febrúar s.l. lið 4. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Einar Birki Einarsson. Bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson svarar andsvari.

      Til máls tekur bæjarfulltrúi Sverrir Garðarsson undir fundargerð fræðsluráðs frá 24. febrúa s.l. lið 4. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Einar Birkir Einarsson.

      Til máls tekur bæjarfulltrúi Helga Ingólfsdóttir undir fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 24. febrúar s.l. lið 2.

      Til máls tekur bæjarfulltrúi Friðþjófur Helgi Karlsson undir fundargerð skipulags- og byggingarráð frá 23. febrúar s.l. lið 1. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Helga Ingólfsdóttir.

Ábendingagátt