Fjölskylduráð

4. apríl 2012 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 222

Mætt til fundar

  • Gunnar Axel Axelsson formaður
  • Guðný Stefánsdóttir aðalmaður
  • Birna Ólafsdóttir aðalmaður
  • Geir Jónsson aðalmaður
  • Elín Sigríður Óladóttir aðalmaður

Ritari

  • Auður Þorkelsdóttir skrifstofustjóri
  1. Almenn erindi

    • 1103256 – Rekstraryfirlit fjölskyldusviðs

      Lagt fram rekstraryfirlit fjölskyldusviðs fyrir tvo fyrstu mánuði ársins. Atli Þórsson rekstrarstjóri mætti til fundarins.

      Lagt fram.

    • 1203100 – Viðbótarframlag í Afreksmannasjóð IBH, vegna Ólympíukandidata London 2012

      Óskað er eftir viðbótarframlagi í Afreksmannasjóð ÍBH vegna Ólympíuleika 2012. Með bréfi er sótt um styrk fyrir sjö íþróttamenn að upphæð 150.000 á hvern. Samtals kr. 1.050.000.$line$Var tekið fyrir á fundi íþrótta- og tómstundanefndar þ. 14. mars sl.$line$Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að erindið verði samþykkt. $line$ $line$

      Fjölskylduráð samþykkir málið fyrir sitt leyti en vísar fjárhagsliðnum til bæjarráðs.

    Fundargerðir

    • 1203017F – Íþrótta- og tómstundanefnd - 151

      Lögð fram til kynningar fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 28. mars sl.

      Fjölskylduráð staðfestir fundargerðina.

Ábendingagátt