Fjölskylduráð

6. mars 2013 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 243

Mætt til fundar

  • Gunnar Axel Axelsson formaður
  • Guðný Stefánsdóttir aðalmaður
  • Birna Ólafsdóttir aðalmaður
  • Geir Jónsson aðalmaður
  • Guðrún Jónsdóttir varamaður

Auk þeirra sat fundinn Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri.

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs

Auk þeirra sat fundinn Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri.

  1. Kynning

    • 1206135 – Fjölskyldumiðuð þjónusta við börn með sérþarfir og fjölskyldur þeirra

      Á fundi sínum þ. 13. júní sl. lagði fjölskylduráð fram tillögu um stofnun undirbúningshóps til að móta stefnu fjölskyldumiðaðrar þjónustu fyrir börn með sérþarfir og fjölskyldur þeirra.$line$Til fundarins mættu Kolbrún Oddbergsdóttir, Ólína Birgisdóttir og Hrönn Hilmarsdóttir frá fjölskylduþjónustu og gerðu grein fyrir stöðu málsins.$line$

    • 1012279 – Fjárhagsleg samskipti bæjarins og íþróttahreyfingarinnar

      Sviðsstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins.

    Almenn erindi

    • 1009370 – Fjárhagsyfirlit fjölskyldusviðs

      Lagt fram til kynningar fjárhagsyfirlit fjölskyldusviðs jan. – des. 2012 og janúar 2013.$line$Auk þess lagðar fram til kynningar ýmsar samanburðartölur við fyrri ár frá fjölskylduþjónustu.

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 4 og 5/2013.

      Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.

    • 1001193 – Innkaupareglur, endurskoðun

      Bæjarráð vísaði endurskoðuðum drögum að innkaupareglum til umsagnar í fjölskylduráði.

    • 1303019 – Drafnarhús, vettvangsferð fjölskylduráðs

      (kl. 9.30)

    • 1301084 – Aðrar fundargerðir

      Fundargerð ráðgjafarráðs nr. 2 2013, frá 14. feb. sl.

      Lögð fram til kynningar.

    Fundargerðir

    • 1302016F – Íþrótta- og tómstundanefnd - 167

      Lögð fram fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 25. feb. sl.

Ábendingagátt