Fjölskylduráð

20. mars 2013 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 244

Mætt til fundar

  • Gunnar Axel Axelsson formaður
  • Guðný Stefánsdóttir aðalmaður
  • Birna Ólafsdóttir aðalmaður
  • Geir Jónsson aðalmaður
  • Guðrún Jónsdóttir aðalmaður

Auk þeirra sat fundinn Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri.

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs

Auk þeirra sat fundinn Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri.

  1. Almenn erindi

    • 0708213 – Kosning í ráð og nefndir

      Lögð fram bókun bæjarstjórnar um kosningu nýs aðalmanns í fjölskylduráð, Guðrúnar Jónsdóttur. Nýr varamaður í ráðinu er Þorgerður María Halldórsdóttir.

    • 1109076 – SSH framtíðarhópur, barnavernd

      Lögð fram tillaga verkefnahóps SSH um sameiginlegar bakvaktir barnaverndar.

      Fjölskylduráð samþykkir fram lagða tillögu starfshóps um bakvaktir barnaverndar.

    • 0701245 – Atvinnuástandið

      Lögð fram til kynningar skýrsla Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið í feb. 2013.

    • 0912025 – Atvinnuleysistölur, Hafnarfirði

      Lagðar fram til kynningar tölur um atvinnuleysi í Hafnarfirði sl. 13 mánuði.

    • 0706339 – Öldungaráð Hafnarfjarðar, fundargerðir

      Lagðar fram til kynningar fundargerðir öldungaráðs Hafnarfjarðar nr. 24-27.

    • 1301084 – Aðrar fundargerðir

      Lögð fram til kynningar fundargerð ráðgjafarráðs nr. 3 2013.

    • 1303269 – Öldunarsamtökin Höfn, vettvangsferð fjölskylduráðs

      (kl.9:30)

    Fundargerðir

    • 1303002F – Íþrótta- og tómstundanefnd - 168

      Lögð fram fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 11. mars sl.

Ábendingagátt