Fjölskylduráð

12. febrúar 2014 kl. 13:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 263

Mætt til fundar

  • Margrét Gaua Magnúsdóttir formaður
  • Guðný Stefánsdóttir aðalmaður
  • Birna Ólafsdóttir aðalmaður
  • Geir Jónsson aðalmaður
  • Guðrún Jónsdóttir aðalmaður

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 1208427 – Fatlaðir, búsetumál

      Til fundarins mætti Þóra Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Áss styrktarfélags og gerði grein fyrir fyrirhuguðum framkvæmdum félagsins.

    • 1309138 – Sólvangssvæði norður, deiliskipulag

      Skipulags- og byggingarráð sendi hugmyndir að deiliskipulagi til fjölskylduráðs Hafnarfjarðar, umhverfis-og framkvæmdaráðs, fjármála- og efnahagsráðuneytis og velferðarráðuneytis til umsagnar. $line$Óskað er eftir umsögn fyrir 10. janúar 2014.$line$$line$Til fundarins mætti Málfríður Kristjánsdóttir og kynnti hugmyndirnar.

    • 1402121 – Húsið, vettvangsferð fjölskylduráðs

    Almenn erindi

    • 1401769 – Fjárhagsaðstoð og virkni

      Fjölskylduráð samþykkir með fyrirvara um kostnaðaráætlun að einstaklingar sem taka þátt í vinnumarkaðsúrræðinu Stíg fái mánaðarlega fjárhæð/vinnulaun sem nemur óskertri fjárhagsaðstoð.$line$

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 1 og 2/2014.$line$Einnig lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála í máli nr. 9/2013.

      Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.

    Fundargerðir

    • 1209311 – Hjúkrunarheimili Hádegisskarði 1, undirbúningur

      Lögð fram til kynningar 18. fundargerð verkefnastjórnar.

    • 1401017F – Íþrótta- og tómstundanefnd - 185

      Lögð fram fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 3. feb. sl.

Ábendingagátt