Fjölskylduráð

13. ágúst 2014 kl. 13:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 272

Mætt til fundar

  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir formaður
  • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Kristín María Thoroddsen aðalmaður
  • Ómar Ásbjörn Óskarsson aðalmaður
  • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir aðalmaður

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 1401769 – Áfram! Ný tækifæri í Hafnarfirði.

      Til fundarins mætti Runólfur Ágústsson frá Vinnumálastofnun og kynnti úrræðið.

    • 1305358 – Ytra mat á starfsemi frístundaheimila og félagsmiðstöðva ÍTH

      Lögð fram til umsagnar skýrsla Kolbrúnar Þ. Pálsdóttur og Vöndu Sigurgeirsdóttur; Mat á starfsemi frístundaheimila og félagsmiðstöðva ÍTH vorið 2014.

    • 1309645 – Málefni innflytjenda í Hafnarfirði - skýrsla samráðshóps

      Til fundarins mætti Guðbjörg Magnúsdóttir verkefnastjóri, kynnti skýrsluna og greindi frá stöðunni í málaflokknum.

    Almenn erindi

    Fundargerðir

    • 1408001F – Íþrótta- og tómstundanefnd - 193

      Lögð fram fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 17. júní sl.

    • 1406003F – Íþrótta- og tómstundanefnd - 194

      Lögð fram fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 27. júní sl.

Ábendingagátt