Fjölskylduráð

30. nóvember 2015 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 305

Mætt til fundar

  • Árni Rúnar Þorvaldsson aðalmaður
  • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Kristín María Thoroddsen aðalmaður
  • Fjölnir Sæmundsson aðalmaður
  • Karólína Helga Símonardóttir varamaður

Auk þess sat Rannveig Einarsdóttir sviðstjóri fundinn.

Ritari

  • Ása Hrund Ottósdóttir

Auk þess sat Rannveig Einarsdóttir sviðstjóri fundinn.

  1. Almenn erindi

    • 1511268 – Barnavernd, málaflokkur, staða

      Þórdís Bjarnadóttir, formaður barnaverndarnefndar mætir á fundinn.

    • 1411192 – Barnaverndarmál, framkvæmdaáætlun

      Haukur Haraldsson sálfræðingur mætir á fundinn.

    • 1404353 – Börn innflytjenda, íþróttir og tómstundir

      Geir Bjarnason og Hera Hallbera Björnsdóttir mættu á fundinn.

      Við felum sviðstjóra að koma með tillögu að skipan fjölmenningarráðs.

    • 1511087 – Ársskýrsla fjölskylduþjónustu Hafnarfjarðar 2014

      Lögð fram ársskýrla Fjölskylduþjónstu Hafnarfjarðar 2014

    • 1511349 – Fjölskylduþjónusta, starfsmannamál, fyrirspurn

      Fyrirspurn frá Árna Rúnari Þorvaldssyni.

      * Hvernig hefur fækkun stöðugilda vegna uppsagna og starfslokasamninga snert fjölskylduþjónustuna?
      * Hversu mörg stöðugildi hafa verið skorin niður?
      * Hversu mörg stöðugildi hafa verið færð yfir á önnur svið?
      * Hefur verið ráðið í einhver ný störf í staðinn?

      Sviðstjóra falið að svara fyrirspurn.

    • 1407105 – Flóttamenn, samningur um móttöku

    Fundargerðir

Ábendingagátt