Fjölskylduráð

6. maí 2016 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 315

Mætt til fundar

  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir formaður
  • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Kristín María Thoroddsen aðalmaður

Auk þeirra sat Guðríður Guðmundsdóttir fundinn.

Ritari

  • Ása Hrund Ottósdóttir ritari fjölskylduráðs

Auk þeirra sat Guðríður Guðmundsdóttir fundinn.

  1. Almenn erindi

    • 0801097 – Fatlaðir, málefni - fjárhagsstaða

      Lagt fram.

    • 1604519 – Fjölskylduþjónusta, fjárhagsáætlun, þriggja mánaða uppgjör 2016

      Lagt fram

    • 0912025 – Atvinnuleysistölur, Hafnarfirði

      Lagt fram.

    • 1604443 – Frumvarp til laga um útlendinga, 728. mál til umsagnar

      Ráðið felur sviðinu að óska eftir fresti til að skila umsögn og meta jafnframt hvort tilefni er til að Hafnarfjarðarbær veiti sérstaka umsögn.

    • 1604523 – Flóttamenn, fundur UNHCR

      Lagt fram.

    • 1605093 – Ásvallalaug, lyfta, fatlað fólk

      Málið rætt.

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 17/2016 & 18/2016

      Fjölskylduráð staðfestir niðurstöðu afgreiðslu málskotsnefndar.

    Kynning

    • 1602410 – Fjölmenningarráð

      Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Ábendingagátt