Fjölskylduráð

5. maí 2017 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 339

Mætt til fundar

  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir formaður
  • Helga Ingólfsdóttir varaformaður
  • Kristín María Thoroddsen aðalmaður
  • Árni Rúnar Þorvaldsson aðalmaður
  • Júlíus Andri Þórðarson varamaður

Auk þeirra sat Rannveig Einarsdóttir sviðstjóri fundinn.

Ritari

  • Ása Hrund Ottósdóttir ritari fjölskylduráðs

Auk þeirra sat Rannveig Einarsdóttir sviðstjóri fundinn.

  1. Kynning

    • 0701265 – Fatlaðir, aðgengi

      Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Ráðgjafarráðs fatlaðs fólks mætti á fundinn. Farið var yfir skýrslu um aðgengismál í grunnskólum sveitarfélagins. Fjölskyldurráð áréttar mikilvægi þess að aðgengismál séu í forgangi við nýbyggingar.
      Unninn verði forgangslisti skv. skýslunni og áfram verði unnið að úttekt stofnana sveitarfélagsins.

    • 1705039 – Ársreikningur fjölskylduþjónustu 2016

      Atli Þórsson sérfræðingur mætti á fundinn og fór yfir ársreikning 2016.

    • 1704017 – Aldraðir, heilsuefling

      Fyrir fundinum liggja upplýsingar frá Janusi Guðlaugssyni um fjölþætta heilsurækt eldri borgara. Sviðsstjóra er falið að tryggja fjármagn til verkefnisins og hefja undirbúning.

    Almenn erindi

    • 1704040 – Fjárhagsáætlun 2018

      Fulltrúar frá Ráðgjafarráði mæta á fundinn.

      Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Ráðgjafarráðs fatlaðs fólks mætti á fundinn undir þessum lið. Rætt var um áhersluatriði í málefnum fatlaðra fyrir fjárhagsáætlun 2018.

    • 16011388 – Reglur um félagslegt húsnæði og sérstakar húsaleigubætur

      Afgreiðslu frestað til aukafundar fjölskylduráðs 12. maí 2017.

    • 1703112 – Fjölskyldustefna

      Sviðstjóra falið að vinna áfram að málinu.

    Fundargerðir

Ábendingagátt