Forsetanefnd

27. mars 2023 kl. 08:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 166

Mætt til fundar

  • Kristinn Andersen forseti
  • Sigrún Sverrisdóttir 1. varaforseti
  • Valdimar Víðisson 2. varaforseti
  • Jón Ingi Hákonarson áheyrnarfulltrúi

Ritari

  • Ívar Bragason bæjarlögmaður
  1. Almenn erindi

    • 2208236 – Bæjarstjórn, starfsumhverfi 2022-2026

      Farið yfir drög að dagskrá bæjarstjórnarfundar sem haldinn verður miðvikudaginn 29.mars nk.

      Lagt til við bæjarstjórn að næsti fundur bæjarstjórnar verði haldinn 26. apríl nk. kl. 14:00.

      Samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að næsti fundur bæjarstjórnar verði haldinn 26. apríl nk. kl. 14:00.

    • 2303691 – Kjörnir fulltrúar, bættar starfsaðstæður, hvatning

      4.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 23.mars sl.
      Lagt fram bréf frá Innviðaráðuneytinu, hvatning vegna tillagna verkefnastjórnar um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa.
      Vísað til forsetanefndar til umræðu.

Ábendingagátt