Forsetanefnd

4. júlí 2014 kl. 14:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 17

Mætt til fundar

  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir forseti
  • Margrét Gaua Magnúsdóttir 1. varaforseti
  • Kristinn Andersen 2. varaforseti

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 1406419 – Áheyrnarfulltrúar í ráðum og nefndum 2014-2018

      Teknar fyriar að nýju tillögur um áheyrnarfulltrúa sem bæjarstjórn vísaði til forsetanefndar á fundi sínum 19. júní sl.$line$Um er að ræða íþrótta- og tómstundanefnd, menningar-og ferðamálanend og forsetanefnd. $line$$line$Einnig óformleg fyrirspurn varðandi áheyrarfulltrúa framboða sem ekki náðu kjöri í bæjarstjórn.$line$$line$Framhald umræðu.

      Umræðu frestað þar til frekari gögn liggja fyrir.

    • 1407041 – Forsetanefnd 2014 - 2018

      Farið yfir hugmyndir að erindibréfi eða verklagsreglum fyrir forsetanefnd.

      Forsetanefnd samþykkir að gert verði erindisbréf fyrir nefndina þar sem meðal annars verði kveðið á um samsetningu hennar.

    • 1407042 – Bæjarstjórn, starfsumhverfi

      Farið yfir starfsumhverfi bæjarstjórnar.$line$Umræða um tímasetningu, staðsetningu, tækni og aðbúnað tengt bæjarstjórnarfundum.

      Stefnt að sérstökum fundi hvað þetta varðar.

    • 1301085 – Reglur um kaup og kjör í stjórnum, ráðum og nefndum,

      Lagðar fram núgildandi reglur um kaup og kjör kjörinna fulltrúa og kynnt drög breyttum reglum.$line$Umræða.

      Lagt fram.

Ábendingagátt