Forsetanefnd

5. desember 2016 kl. 08:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 42

Mætt til fundar

 • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir forseti
 • Kristinn Andersen 2. varaforseti
 • Elva Dögg Ásud. Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi

Ritari

 • Sigríður Kristinsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs, bæjarlögmaður
 1. Almenn erindi

  • 1407042 – Bæjarstjórn, starfsumhverfi

   Farið yfir drög að dagskrá bæjarstjórnarfundar sem verður miðvikudaginn 7.desember nk.

   Jólafrí bæjarstjórnar.

   Farið yfir dagskrá bæjarstjórnarfundar sem haldinn verður 7. desember n.k.

   Forsetanefnd leggur til að síðasti fundur bæjarstjórnar fyrir jól verði 21. desember n.k. og fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir jólafrí verði 18. janúar 2017.

Ábendingagátt