Forsetanefnd

2. september 2019 kl. 08:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 88

Mætt til fundar

 • Sigurður Þórður Ragnarsson 1. varaforseti
 • Ágúst Bjarni Garðarsson 2. varaforseti
 • Adda María Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Jón Ingi Hákonarson áheyrnarfulltrúi

Ritari

 • Ívar Bragason Lögmaður á stjórnsýslusviði og ritari bæjarstjórnar
 1. Almenn erindi

  • 1806224 – Bæjarstjórn, starfsumhverfi 2018-2022

   Farið yfir drög að dagskrá bæjarstjórnarfundar sem haldinn verður miðvikudaginn 4.sept. nk.

  • 1809309 – Siðareglur, innsend erindi 2018-2022

   Tekið fyrir að nýju

Ábendingagátt