Fræðsluráð

25. ágúst 2014 kl. 08:15

í Krosseyri, Linnetsstíg 3

Fundur 306

Mætt til fundar

  • Rósa Guðbjartsdóttir formaður
  • Einar Birkir Einarsson aðalmaður
  • Adda María Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Hörður Svavarsson aðalmaður
  • Gestur Svavarsson varamaður

Ritari

  • Valgerður Sveinbjörnsdóttir ritari
  1. Almenn erindi

    • 1406187 – Ráð og nefndir 2014-2018, kosningar

      Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar voru eftirtaldir kosnir í fræðsluráð:$line$Adda María Jóhannsdóttir, Skógarhlíð 7 var kjörin aðalmaður í stað Margrétar Gauju Magnúsdóttur.$line$Hörður Svavarsson, Hólabraut 6 var kjörinn aðalmaður í stað Helgu Bjargar Arnardóttur.$line$Karólína Helga Símonardóttir, Kelduhvammi 24 var kjörin varamaður í stað Harðar Svavarssonar.

    • 1301237 – Samræmd könnunarpróf í 4., 7. og 10. bekk í grunnskólum

      Lögð fram niðurstaða samræmdra könnunarprófa í grunnskólum Hafnarfjarðar haustið 2013.

      Lagt fram til kynningar.

    • 1305252 – Lestrarátak

      Kynning á læsisverkefni leik- og grunnskóla

      Fræðsluráð fagnar aðgerðaráætlun vegna læsisverkefnis leik- og grunnskóla og að sumum verkefnum hafi þegar verið ýtt úr vör.

    • 1406355 – Netvæðing í skólum Hafnarfjarðar.

      Farið yfir stöðu mála varðandi uppsetningu þráðlauss nets og búnaðarkaupa vegna UT í leik- og grunnskólum

    • 1408105 – Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og stofnana hans 2015 - 2025

      Rekstrarstjóri fór yfir tímasetningar og vinnulag vegna fjárhagsáætlunarvinnu fræðsluþjónustu fyrir næsta ár.

    • 0907038 – Gjaldskrár á fræðslusviði

      Farið yfir gjaldskrár á fræðslusviði.

Ábendingagátt