Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í Krosseyri, Linnetsstíg 3
Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Geir Bjarnason íþrótta- og tómstundafulltrúi, Kristín Guðnadóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Kristinn Guðlaugsson, fulltrúi skólastjórnenda grunnskóla, Sigrún Kristinsdóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Sigríður Ólafsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskóla, Inga Nína Sigríður Jóhannsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna.
Lagðar fram tillögur að viðurkenningu fræðsluráðs sem bárust fyrir lok tímafrests.
Lagt fram.
Sviðsstjóri skýrði frá gangi mála frá síðasta fundi.
Lögð er fram tillaga um breytingu á reglum bæjarins við stuðning starfsmanna leikskóla varðandi vettvangsnám, þ.e. breyting á reglu 3 um að starfsmaður þurfi ekki að taka vettvangsnám í leikskólum Hafnarfjarðar til að námið fari fram á launum.
Fræðsluráð samþykkir breytingar á reglunum.
Lögð fram skýrsla frá Alþingi.
Lagt fram. Fræðsluráð fagnar því að starfshópur hafi skilað tillögum sínum og hvetur starfshóp um skólastefnu Hafnarfjarðar að hafa skýrsluna til hliðsjónar í sinni vinnu.
Lögð fram tvö bréf frá félagi stjórnenda í leikskólum.
Óskað tveggja fulltrúa frá fræðslu- og frístundaþjónustu í nýjan starfshóp.
Fræðslu- og frístundaþjónustan tilnefnir eftirtalda í stýrihóp á vegum bæjarráðs um heilsueflandi samfélag: Inga Fríða Tryggvadóttir leikskólastjóri. Fanney Dóróthe Halldórsdóttir sviðstjóri fræðslu- og frístundaþjónustu.
Leikskólinn Hjalli óskar eftir að færa tvo skipulagsdaga á næsta skólaári og fylgir umsögn foreldraráðs skólans.
Fræðsluráð samþykkir umsóknina um breytingu á skóladagatali.
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um grunnskóla, 675. mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 18. maí nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is. Lagt fram minnisblað þróunarfulltrúa grunnskóla um frumvarpið.
Fræðsluráð tekur undir álit sem fram kemur í samantekt þróunarfulltrúa grunnskóla um að frumvarpið sé til bóta fyrir faglegt skólastarf. En áskilur sér rétt til að skoða nánar fjárhagsáhrif varðandi ákveðna þætti sem koma fram í frumvarpinu. Í ljósi þess óskar fræðsluráð eftir fresti á að veita umsögn