Fræðsluráð

30. október 2017 kl. 13:00

í Krosseyri, Linnetsstíg 3

Fundur 380

Mætt til fundar

  • Rósa Guðbjartsdóttir formaður
  • Karólína Helga Símonardóttir aðalmaður
  • Hörður Svavarsson aðalmaður
  • Margrét Gaua Magnúsdóttir aðalmaður
  • Sverrir Garðarsson aðalmaður

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Jenný D. Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla, Hrönn Bergþórsdóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjórnenda grunnskóla, Þórey Ósk Sæmundsdóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Hulda Þórarinsdóttir, fulltrúi starfsfólks leikskóla, Inga Nína Sigríður Jóhannsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna.

Ritari

  • Valgerður Sveinbjörnsdóttir ritari

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Jenný D. Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla, Hrönn Bergþórsdóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjórnenda grunnskóla, Þórey Ósk Sæmundsdóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Hulda Þórarinsdóttir, fulltrúi starfsfólks leikskóla, Inga Nína Sigríður Jóhannsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna.

  1. Almenn erindi

    • 1704040 – Fjárhagsáætlun 2018

      Yfirferð á fjárhagsáætlun fræðslu- og frístundarþjónustu fyrir fjárhagsárið 2018 lögð fram.

      Fræðsluráð samþykkir fjárhagsáætlun fræðslu- og frístundaþjónustu 2018 með þremur atkvæðum, tveir sitja hjá.
      Fræðsluráð samþykkir að vísa fjárhagsáætlun fræðslu- og frístundaþjónustu til bæjarráðs.

Ábendingagátt