Fræðsluráð

7. mars 2018 kl. 13:00

í Krosseyri, Linnetsstíg 3

Fundur 389

Mætt til fundar

  • Rósa Guðbjartsdóttir formaður
  • Hörður Svavarsson aðalmaður
  • Sverrir Garðarsson aðalmaður
  • Einar Birkir Einarsson varamaður
  • Algirdas Slapikas varamaður

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Jenný D. Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla, Þórey Ósk Sæmundsdóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Jónína Rósa Ragnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Hulda Þórarinsdóttir, fulltrúi starfsfólks leikskóla, Áshildur Hlín Valtýsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskóla, Inga Nína Sigríður Jóhannsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna.

Ritari

  • Vigfús Hallgrímsson þróunarfulltrúi grunnskóla

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Jenný D. Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla, Þórey Ósk Sæmundsdóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Jónína Rósa Ragnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Hulda Þórarinsdóttir, fulltrúi starfsfólks leikskóla, Áshildur Hlín Valtýsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskóla, Inga Nína Sigríður Jóhannsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna.

  1. Almenn erindi

    • 1802141 – BETT 2018

      Þróunarfulltrúi grunnskóla og kennslufulltrúi í upplýsingatækni leggja fram samantekt frá námsferð til London 23.-27. janúar 2018, þ.e. á BETT tæknisýninguna, fræðslu frá Apple fyrirtækinu og skólaheimsókn.

      Lagt fram.

    • 1611442 – Leikskólar og dagforeldrar, gjaldskrá og afsláttur

      Endurskoðun á gjaldskrá, reglum og skilyrðum um greiðslur Hafnarfjarðarbæjar til einkarekinna leikskóla sem ekki eru með þjónustusamning við Hafnarfjarðarbæ.

      Lagt fram.

    • 1508478 – Bóka- og bíóhátíð barnanna í Hafnarfirði

      Dagskrá Bóka – og bíóhátíðar lögð fram.

      Lagt fram.

    • 1503055 – Heilsueflandi samfélag

      Kynning á verkefnum heilsueflandi samfélags í Hafnarfirði.

      Geir Bjarnasyni þökkuð kynningin.

    • 1508512 – Gjaldfrjáls skóli - ókeypis skólagögn

      Vinnuferli til útboðs ritfanga fyrir grunnskólanemendur skólaárið 2018-2019 kynnt.

      Lagt fram.

    • 1410618 – Dagforeldrar - leyfisbeiðnir

      Lagt fram.

      Leyfisbeiðnirnar eru samþykktar.

    • 1708411 – Mönnun í leik- og grunnskólum samantekt haust 2017

      Svar umboðsmanns barna um reglur vegna barna starfsfólks á leikskólum og tillaga að breytingu á orðalagi í reglum lögð fram.

      Lagt fram.

    • 1801413 – Félag grunnskólakennara í Hafnarfirði

      Lögð fram fyrirspurn frá Félagi grunnskólakennara í Hafnarfirði.

      Óskað er upplýsinga um fjölda leiðbeinenda í grunnskólum Hafnarfjarðar skólaárið 2017-2018, skipt eftir grunnskólum.

Ábendingagátt