Fræðsluráð

30. janúar 2019 kl. 14:00

í Krosseyri, Linnetsstíg 3

Fundur 409

Mætt til fundar

  • Kristín María Thoroddsen aðalmaður
  • Margrét Vala Marteinsdóttir aðalmaður
  • Bergur Þorri Benjamínsson aðalmaður
  • Sigrún Sverrisdóttir aðalmaður
  • Birgir Örn Guðjónsson aðalmaður
  • Vaka Ágústsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bjarney Grendal Jóhannesdóttir áheyrnarfulltrúi

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Hrund Apríl Guðmundsdóttir, aðstoðarmaður sviðsstjóra, Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Jenný D. Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla, María Pálmadóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjórnenda grunnskóla, Sólveig Kristjánsdóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Inga Líndal Finnbogadóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Elín Gíslína Steindórsdóttir, áheyrnarfulltrúi starfsfólks leikskóla, Þorgils Þorgilsson, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna og Kristín Erla Pétursdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna.

Ritari

  • Valgerður Sveinbjörnsdóttir ritari

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Hrund Apríl Guðmundsdóttir, aðstoðarmaður sviðsstjóra, Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Jenný D. Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla, María Pálmadóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjórnenda grunnskóla, Sólveig Kristjánsdóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Inga Líndal Finnbogadóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Elín Gíslína Steindórsdóttir, áheyrnarfulltrúi starfsfólks leikskóla, Þorgils Þorgilsson, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna og Kristín Erla Pétursdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna.

  1. Almenn erindi

    • 1812055 – Skýjalausnir í skólastarfi

      Lagt fram til samþykktar.

      Fræðsluráð samþykkir fyrirliggjandi reglur um skýjalausnir í skólastarfi og vísar drögum til frekari samþykktar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar.

    • 1801191 – Fæðismál í grunnskólum

      Umsagnar skólastjórnenda grunnskóla, stýrihóps um heilsubæinn Hafnarfjörð, foreldraráðs Hafnarfjarðar og skólaráða grunnskóla Hafnarfjarðar um tillögur starfshópsins lagðar fram.

      Fræðsluráð samþykkir tillögur starfshóps um matarmál grunnskóla og fagnar þeirri úrbótarvinnu sem lögð er fram til þess að bæta fæðismál fyrir starfsfólk og nemendur í grunnskólum Hafnarfjarðar.

    • 0701265 – Fatlaðir, aðgengi

      Til umræðu.

    • 1806292 – Áslandsskóli ytra mat

      Úrbótaáætlun umbótaáætlun í kjölfar ytra mats lögð fram.

      Lagt fram til kynningar.

    • 1410618 – Dagforeldrar - leyfisbeiðnir

      Lögð fram beiðni um endurnýjun á starfsleyfi fyrir Valgerði Laufeyju Þráinsdóttur.

      Samþykkt.

    • 1901135 – Frítt í sund fyrir yngri en 18 ára

      Til umræðu

      Vísað til íþrótta- og tómstundanefndar til umsagnar.

    • 1812077 – Heilsa og lífskjör skólanema á Íslandi, niðurstöðuskýrsla

      Lögð fram skýrsla “Heilsa og lífskjör skólanema á Íslandi”.

      Lagt fram til kynningar.

    • 1811277 – Menntastefna

      Tilnefning kjörinna fulltrúa.

      Fræðsluráð tilnefnir eftirfarandi fulltrúa í starfshóp um menntastefnu, Kristínu Thoroddsen, Sjálfstæðisflokki, Margréti Völu Marteinsdóttur, Framsókn og óháðum og Sigrúnu Sverrisdóttur, Samfylkingu

    • 18129524 – Starfshópur um forvarnir

      Lögð fram fundargerð starfshóps um forvarnir.

      Lagt fram.

    Fundargerðir

    • 1901007F – Íþrótta- og tómstundanefnd - 284

      Lögð fram fundargerð 284. fundar íþrótta- og tómstundanefndar.

Ábendingagátt