Fræðsluráð

20. apríl 2020 kl. 11:15

á fjarfundi

Fundur 438

Mætt til fundar

  • Kristín María Thoroddsen formaður
  • Margrét Vala Marteinsdóttir varaformaður
  • Bergur Þorri Benjamínsson aðalmaður
  • Sigrún Sverrisdóttir aðalmaður
  • Hólmfríður Þórisdóttir varamaður
  • Birgir Örn Guðjónsson áheyrnarfulltrúi

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Jenný D. Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla og Guðmundur Sverrisson, sérfræðingur á fjármálasviði.

Ritari

  • Valgerður Sveinbjörnsdóttir ritari

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Jenný D. Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi leikskóla og Guðmundur Sverrisson, sérfræðingur á fjármálasviði.

  1. Almenn erindi

    • 2003508 – Covid 19, aðgerðaráætlun

      Kynning og umræður um áherslur sviðsins í aðhaldsaðgerðum í kjölfar covit-19.

Ábendingagátt