Fræðsluráð

2. júní 2021 kl. 14:00

í Krosseyri, Linnetsstíg 3

Fundur 468

Mætt til fundar

  • Kristín María Thoroddsen formaður
  • Margrét Vala Marteinsdóttir varaformaður
  • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir aðalmaður
  • Sigrún Sverrisdóttir aðalmaður
  • Auðbjörg Ólafsdóttir aðalmaður
  • Birgir Örn Guðjónsson áheyrnarfulltrúi
  • Hólmfríður Þórisdóttir varaáheyrnarfulltrúi

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Guðbjörg Dögg Gunnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla, Elín Soffía Harðardóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Oddfríður Jónsdóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Ásrún Sigrid Steindórsdóttir, áheyrnarfulltrúi starfsfólks leikskóla, og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna.

Ritari

  • Valgerður Sveinbjörnsdóttir ritari

Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Guðbjörg Dögg Gunnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla, Elín Soffía Harðardóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Oddfríður Jónsdóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Ásrún Sigrid Steindórsdóttir, áheyrnarfulltrúi starfsfólks leikskóla, og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna.

  1. Almenn erindi

    • 1811277 – Menntastefna

      Fundagerðir stýrihóps um menntastefnu lagðar fram og kynning á stöðu mála

      Lagt fram.

    • 2004369 – Faghópur forvarna

      Lögð fram breyting á erindisbréfi hópsins.

      Lagt fram.

    • 2103118 – Skóladagatöl 2021-2022 leikskólar

      Lögð fram beiðni frá leikskólastjóra Norðurbergs um breytingu á skóladagatali 2021-2022.

      Samþykkt.

    Grunnskólamál

    • 1908381 – Hraunvallaskóli minnisblað

      Á fundi umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar dags. 19. maí 2021 var eftirfarandi tekið fyrir og afgreiðsla þess var:

      Lagt fram að nýju kostnaðarmat vegna aðgreiningu rýma fyrir árganga á hverri hæð.
      Auk þess er lagt fram kostnaðarmat við að flytja fjölgreinadeild í lausar stofur skv. minnisblaði dags 5. mars 2021.

      Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að hefja undirbúning við aðgreiningu rýma. Fjármagn sem áætlað var á þessu ári til verkefna vegna viðgerða utanhúss verði nýtt til þeirra breytinga.
      Minnisblaði vegna kostnaðarmats við breytingar á lausum stofum fyrir fjölgreinadeild er vísað til umfjöllunar í fræðsluráði.

      Til umræðu. Málinu vísað til næsta fundar fræðsluráðs.

    • 2105545 – Ráðning skólastjóra Áslandsskóla

      Fræðsluráð óskar Unni Elfu Guðmundsdóttur velferðar í starfi og velkomna til starfa sem skólastjóri Áslandsskóla.

Ábendingagátt