Hafnarstjórn

19. mars 2014 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1448

Mætt til fundar

  • Lúðvík Geirsson formaður
  • Elín Soffía Harðardóttir aðalmaður
  • Haraldur Þór Ólason aðalmaður
  • Örn Tryggvi Johnsen varamaður

Sigurbergur Árnason var í símasambandi við fundinn.

Gerður Guðjónsdóttir fjármálastjóri Hafnarfjarðarbæjar mætti til fundarins.

Ritari

  • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri

Sigurbergur Árnason var í símasambandi við fundinn.

Gerður Guðjónsdóttir fjármálastjóri Hafnarfjarðarbæjar mætti til fundarins.

  1. Almenn erindi

    • 1304340 – Endurfjármögnun láns

      Tekið fyrir endurnýjað tilboð Íslandsbanka í endurfjármögnun erlends láns hafnarinnar dagsett 10. mars 2014

      Hafnarstjórn samþykkir, fyrir sitt leyti, að taka tilboði Íslandsbanka hf. í lán til handa Hafnarfjarðarhöfn allt að 1 milljarður króna til allt að 20 ára, samanber tilboð bankans dagsett 10. mars 2014. $line$Tilgangur lánsins er endurfjármögnun erlends láns við FMS. $line$Hafnarstjórn leggur til við Bæjarstjórn Hafnarfjarðar að staðfesta samþykkt hafnarstjórnar.$line$$line$Samþykkt með 3 atkvæðum.$line$$line$Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja hjá og óska eftir frestun ákvörðunar til að kynna sér skilmála.

    • 0805038 – Hafnar- og lóðarsamningur, endurskoðun

      Hafnarstjóri kynnti samningsdrög við Rio-Tinto Alcan um vörugjöld frá og með 1. október 2014.

Ábendingagátt