Hafnarstjórn

14. október 2015 kl. 08:15

á hafnarskrifstofu

Fundur 1476

Mætt til fundar

  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
  • Gylfi Ingvarsson aðalmaður

Haraldur Líndal Haraldsson bæjarstjóri mætti til fundarins.

Ritari

  • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri

Haraldur Líndal Haraldsson bæjarstjóri mætti til fundarins.

  1. Almenn erindi

    • 1510199 – Flensborgarhöfn, aðgengi að svæðinu

      Lagt fram bréf Íshúss Hafnarfjarðar, dagsett 12. október 2015, undirritað Anna María Karlsdóttir, þar sem farið er fram á að aðgengi að svæðinu við smábátahöfnina og gamla Íshúsinu verð bætt.

      Hafnarstjórn tekur vel í erindið og skoðar lausnir í samráði við Umhverfis og skipulagsþjónustu Hafnarfjarðarbæjar.

    • 1208466 – Viðlegugjöld flotkvía, viðræður.

      Farið yfir málefni flotkvía Vélsmiðju Orms og Víglundar ehf.

      Hafnarstjóra falið að halda áfram með málið.

    • 1509716 – Áætlun, gjaldskrá, uppgjör og ársreikningur 2016

      Farið yfir rekstrar og fjárhagsáætlun hafnarinnar fyrir árið 2016

Ábendingagátt