Hafnarstjórn

23. nóvember 2015 kl. 08:15

á hafnarskrifstofu

Fundur 1478

Mætt til fundar

  • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Pétur Óskarsson aðalmaður
  • Sigurbergur Árnason aðalmaður
  • Gylfi Ingvarsson aðalmaður

Ritari

  • Unnur Lára Bryde Formaður hafnarstjórnar
  1. Almenn erindi

    • 1510347 – Óseyrarbraut 20, 24 og 26

      Farið yfir kauptilboð í lóðirnar Óseyrarbraut 20, 24 og 26 frá Gamma Agros til Lýsingar og Kaupsamning um Óseyrarbraut 26b milli Agros Óseyrarbraut 26b ehf og Landsbankans.
      Fulltrúar Gamma og fasteignasalans mættu til fundarins og skýrðu málavöxtu og fóru fram á að Hafnarfjarðarhöfn falli frá forkaupsrétti sínum að lóðunum.

      Hafnarstjórn þakkar kynningu fulltrúa Gamma/Agros á fyrirætlunum sínum um fjárfestingar við höfnina.

Ábendingagátt