Hafnarstjórn

23. desember 2015 kl. 08:15

á hafnarskrifstofu

Fundur 1480

Mætt til fundar

  • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Pétur Óskarsson aðalmaður
  • Gylfi Ingvarsson aðalmaður
  • Ragnheiður Gestsdóttir varamaður

Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri mætti til fundarins.[line]Sigríður Kristinsdóttir bæjarlögmaður mætti til fundarins.

Ritari

  • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri

Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri mætti til fundarins.[line]Sigríður Kristinsdóttir bæjarlögmaður mætti til fundarins.

  1. Almenn erindi

    • 1510347 – Óseyrarbraut 20, 24, 26 og 26B

      Farið yfir skilmála lóða á hafnarsvæðinu.
      Bæjarlögmaður fór yfir lög og reglur.

      Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að gera nýja lóðaleigusamninga um lóðirnar Óseyrarbraut 20, 24, 26 og 26B.

    • 1504221 – Fornubúðir 10, lóðaleigusamningur

      Farið yfir stöðu lóðaleigusamninga fyrir Fornubúðir 8, 10 og 12.

      Hafnarstjóra falið að gera nýja lóðaleigusamninga fyrir lóðirnar Fornubúðir 8, 10 og 12.

Ábendingagátt