Hafnarstjórn

13. september 2017 kl. 09:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1512

Mætt til fundar

  • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður
  • Unnur Lára Bryde aðalmaður
  • Pétur Óskarsson varamaður
  • Gylfi Ingvarsson aðalmaður

Haraldur Líndal Haraldsson mætti til fundarins.

Ritari

  • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri

Haraldur Líndal Haraldsson mætti til fundarins.

  1. Kynningar

    • 1608293 – Fornubúðir 5, byggingaráform

      Farið yfir tillögu að útliti nýbyggingar við Fornubúðir 5. Til fundarins mættu Sigurður Einarsson og Sveinn Þórarinsson arkitektar hjá Batteríinu.

    • 1708456 – Fjárhags- og rekstraráætlun 2018

      Lögð fram til fyrri umræðu drög að fjárhags- og rekstraráætlun Hafnarfjarðarhafnar fyrir árið 2018 ásamt drögum að fjárfestingaáætlun fyrir 2019-2021.

      Hafnarstjóri skýrði helstu þætti áætlunarinnar. Hafnarstjórn samþykkir að vísa áætluninni til síðari umræðu á næsta fundi sínum.

    • 1709381 – Framkvæmdamál 2018

      Hafnarstjóri fór yfir tillögur að framkvæmdaáætlun fyrir árið 2018.

    • 1709375 – Gjaldskrá Hafnarfjarðarhafnar 2018

      Lögð fram tillaga að endurskoðaðri gjaldskrá fyrir Hafnarfjarðarhöfn.

      Hafnarstjórn samþykkir að vísa tillögu að breyttri gjaldskrá til síðari umræðu á næsta fundi sínum.

Ábendingagátt