Hafnarstjórn

28. nóvember 2018 kl. 10:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1539

Mætt til fundar

  • Kristín María Thoroddsen formaður
  • Ágúst Bjarni Garðarsson aðalmaður
  • Magnús Ægir Magnússon aðalmaður
  • Jón Grétar Þórsson aðalmaður
  • Jón Ingi Hákonarson aðalmaður

Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri mætti til fundarins.

Ritari

  • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri

Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri mætti til fundarins.

  1. Almenn erindi

    • 1811361 – Skuldbreyting lána Íslandsbanka

      Lagt fram minniblað sviðsstjóra fjármálasviðs varðandi mögulegar breytingar á langtímaláni hafnarsjóðs.

      Hafnarstjórn felur hafnarstjóra í samráði við sviðsstjóra fjármálasviðs að afgreiða málið.

    Kynningar

    • 1806317 – Uppbygging á hafnarsvæðinu

      Lögð fram fundargerð samráðsnefndar frá 19. nóvember sl. og farið yfir umræður og niðurstöður vinnufunda og almennra kynningarfunda þann 26. og 27. nóv. sl.

    • 1811335 – Fjordvik - björgun eftir strand

      Hafnarstjóri fór yfir stöðu mála varðandi Fjordvik og undirbúning vegna fyrirhugaðrar brottfarar skipsins.

Ábendingagátt