Hafnarstjórn

15. janúar 2020 kl. 10:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1565

Mætt til fundar

  • Kristín María Thoroddsen formaður
  • Magnús Ægir Magnússon aðalmaður
  • Jón Grétar Þórsson aðalmaður
  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Guðmundur Fylkisson varamaður

Til fundarins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.

Ritari

  • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri

Til fundarins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.

  1. Fundargerðir

    Kynningar

    • 2001191 – Framkvæmdir á hafnarsvæðum 2020

      Hafnarstjóri fór yfir helstu framkvæmdir á hafnarsvæðum í Hafnarfirði og Straumsvík á nýju ári og þá undirbúningsvinnu sem komin er af stað með einstök verkefni. Einnig farið yfir stærstu viðhaldsverkefni á nýju ári.

    • 1701604 – Háibakki - undirbúningur og framkvæmdir

      Farið yfir stöðu framkvæmda á Háabakka og tímasetningar fyrir væntanlega komu fyrstu skipa á bakkann.

    • 2001194 – Skipaumferð og vörumagn 2019

      Lagt fram yfirlit um skipaumferð og vörumagn sem var lestað og losað í Hafnarfjarðarhöfn og Straumsvík á árinu 2019. Jafnframt kynnt yfirlit um þróun í skipaumferð og vöruflutningum á umliðnum árum.

Ábendingagátt