Hafnarstjórn

8. september 2021 kl. 10:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1605

Mætt til fundar

  • Kristín María Thoroddsen formaður
  • Ágúst Bjarni Garðarsson aðalmaður
  • Magnús Ægir Magnússon aðalmaður
  • Jón Grétar Þórsson aðalmaður
  • Sigurður Þórður Ragnarsson aðalmaður

Til fundarins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.

Ritari

  • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri

Til fundarins mætti Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri.

  1. Kynningar

    • 2108219 – Fjárhags- og rekstraráætlun 2022

      Yfirferð og undirbúningsvinna fyrir gerð fjárhags- og rekstraráætlunar fyrir árið 2022.

    • 1907215 – Umhverfisstefna Hafnarfjarðarhafnar

      Aðgerðaráætlun í umhverfisstefnu Hafnarfjarðarhafnar yfirfarin við vinnu við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2022.

    • 2109186 – Hafnarsvæði í Straumsvík

      Farið yfir mögulega þróun og frekari uppbyggingu á hafnarsvæðinu í Straumsvík. Sigurður Guðmundsson frá Strendingi mætti til fundarins.

    • 2103137 – Hafnafundur 2021

      Lögð fram úttekt og greining á fjárhagsstöðu íslenskra hafna sem var kynnt á Hafnafundi Hafnasambandsinssem fór fram á rafrænu formi þann 3. september sl.

Ábendingagátt