Hafnarstjórn

30. mars 2022 kl. 10:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1618

Mætt til fundar

  • Kristín María Thoroddsen formaður
  • Guðmundur Fylkisson aðalmaður
  • Magnús Ægir Magnússon aðalmaður
  • Jón Grétar Þórsson aðalmaður
  • Sigurður Þórður Ragnarsson aðalmaður

Ritari

  • Lúðvík Geirsson hafnarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 2203666 – Ársreikningur 2021

      Lagður fram ársreikningur Hafnarfjarðarhafnar fyrir árið 2021 til fyrri umræðu. Hafnarstjóri kynnti reikninginn.

    Kynningar

    • 2109186 – Hafnarsvæði í Straumsvík

      Kynnt staða í undirbúningi varðandi þróun og uppbyggingu hafnarsvæðis í Straumsvík.

    • 2201728 – Óseyrarbryggja - endurbætur

      Farið yfir viðhald og endurbætur á Óseyrarbryggju.

    • 2203716 – Farþegaskip 2022

      Lagður fram listi yfir bókaðar komur farþegaskipa til Hafnarfjarðarhafnir sumarið 2021. Stefnt er að því að fyrsta skipið sem verði landtengt við nýtt háspennurafkerfi á Suðurbakka verði Le Bellot þann 12. júní nk.

Ábendingagátt