Íþrótta- og tómstundanefnd

15. febrúar 2012 kl. 15:00

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 148

Mætt til fundar

  • Ragnheiður Ólafsdóttir aðalmaður
  • Klara Hallgrímsdóttir aðalmaður
  • Helga Vala Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Hrafnkell Marinósson áheyrnarfulltrúi
  • Sverrir Valgarður Þrastarson áheyrnarfulltrúi
  • Ingvar Sigurður Jónsson starfsmaður
  • Ellert Baldur Magnússon starfsmaður
  • Daníel Pétursson fundarritari
  1. Almenn erindi

    • 1201582 – Viðburðir hjá Í.T.H

      Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála sagði frá helstu viðburðum hjá ÍTH: Grunnskólahátíð og Öskudagsskemmtun.

      Unnið er að undirbuningi fyrir Öskudagsskemmtun sem haldin verður á Thorsplani. Starfsfólk ÍTH sér um undirbúning.

    • 11023021 – Félagsmiðstöðvar og heilsdagsskóli

      Spurningar fulltrúa Sjálfstæðisflokksins vegna sameiningar heildagsskóla og félagmiðstöðva.

      Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála fór yfir spurningarnar og lagði fram svör við þeim.

    • 1008266 – Vettvangsferð á starfsstaði málaflokksins.

      Nefndin fór á vettfang Grunnskólahátíðar í Íþróttahúsi Strandgötu.

    Fundargerðir

    • 0901160 – Fundargerðir 2011, Íþróttabandalag Hafnarfjarðar ÍBH,

      Lögð fram til kynningar fundargerð Íþróttabandalags Hafnarfjarðar frá 6. febrúar 2012

      Formaður I.B.H. Hrafnkell Marinósson fór yfir fundagerð.

Ábendingagátt