Íþrótta- og tómstundanefnd

9. maí 2012 kl. 15:00

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 153

Mætt til fundar

  • Ragnheiður Ólafsdóttir aðalmaður
  • Klara Hallgrímsdóttir aðalmaður
  • Sverrir Valgarður Þrastarson áheyrnarfulltrúi
  • Ingvar Sigurður Jónsson starfsmaður
  • Daníel Pétursson fundarritari
  • Linda Hildur Leifsdóttir starfsmaður
  • Gísli Rúnar Gíslason varamaður

Ritari

  • Daníel Pétursson
  1. Almenn erindi

    • 1204400 – Hjólað í vinnuna, vinnustaðakeppni 2012

      Lagt fram til kynningar.

      <DIV></DIV>

    • 1205106 – Vinarbæjarmót 2013. Undirbúningur

      Íþróttafulltrúi sagð frá undirbúningi vegna þátttöku barna og unglinga vegna vinabæjarmóts, sem verður í Finnlandi 2013

      <DIV></DIV>

    • 1205107 – Sund- og safnkortið. Kynning

      Lagt fram til kynningar.

      Íþróttafulltrúa falið að skoða málið frekar.

    • 1201584 – 17. júní. Skiplagning hátíðahald.

      Rætt um skipulagningu 17. júní hátíðarhalda. Linda Hildur Leifsdóttir Verkefnastjóri æskulýðsmála greindi frá undirbúningi

    • 1205110 – Frístundaheimili. Bæklingur til forráðamanna.

      Verkefnastjóri æskulýðsmála sagði frá bæklingi vegna frístundaheimila sem kemur út fyrir n.k. haust. Bæklingur er ætlaður foreldrum/forráðamönnum.

      Lagði fram til kynningar drög að upplýsingabækling fyrir forráðamenn barna í frístundaheimilum.

    • 1201582 – Viðburðir hjá Í.T.H

      Verkefnastjóri æskulýðs- og tómstundamála greindi frá vel heppnuðum árshátíðum í félagsmiðstöðvum, og skemmtun fyrir nemendur í 7. bekk. Lokahátíð félagsmiðstöðva verður n.k. mánudag.

    Fundargerðir

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Fundagerð Bygginganefnd Kaplakrika svæðis frá 27.04 2012 lögð fram.

      Íþróttafulltrúi fór yfir fundargerð.

Ábendingagátt